Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Side 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Side 15
13 undirbúningur undir baráttu lífsins. Veldur því miklu, hversu þér verjið námsárum jrðar. Hið akademiska frelsi opnár vður leiðir til undanhalds, en einmitt þetta frelsi veilir yður skil- vrði til alhliða þroska. Bæði sál og líkami eru viðkvæmari á þessum árum en þegar aldurinn færist vfir. Stælið líkama vðar og iðkið iþróttir, en temjið einnig skap yðar. Sjálfs- tamning og sjálfsafneitun er vissasti vegurinn til sigurs. Glejanið ei, að drenglyndi og gott hugarfar er meira virði en öll þekking' og vizka veraldarinnar. I opinheru lifi Englend- inga er skapgerð manna og drenglyndi sett ofar en gáfur og þekking. í opinheru lífi Islendinga virðist stundum vera all- mikill skortur á þessu. Búið yður undir að verða drenglyndir bardagamenn. Þá mun vður vel farnast. III. GERÐIR HÁSKÓLARÁÐS Tillögur um fjárveitingar. A fundi 19. nóv. samþykkti há- skólaráðið að æskja þessara hrevtinga á fjárlögum fyrir 1934 við fjárveitingar til þarfa háskólans i fjárlögum fyrir 1933. 12. gr. 6. liður a, 7. og 8. liður liækki upp í 1000 kr. (til kennslu í augnlækningum, háls-, nef og eyrnasjúkdómum og tannlækningum). 14. gr. B. I. e. færist upp í 18000 kr. (Námsstyrkur). f. — -— - 12000 — (Húsaleigustyrkur) Nýr liður: Til dr. med. Helga Tómassonar til þess að halda uppi kennslu í tauga- og geðsjúkdómum ........ 1000 kr. Til Matthíasar þjóðminjavarðar Þórðarsonar, til þess að halda uppi kennslu í íslenzkri forn- fræði ......................... 1500 — Til risnu háskólarektors ........ 2000 — Til háskólabyggingar, fyrsta fjár- veiting......................... 50000 —

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.