Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 19
17 Námsskeið í frakknesku. Félagið Alliance francaise gekkst fyrir þriggja mánaða námsskeiði í frákknesku og liafði fengið til þess frakkneskan kennara, prófessorsfrú Jolivet. Háskóla- ráðið lánaði námsskeiðinu kennslustofu, 1 stund á dag. Þjóðfræðarannsóknir. Samþykkt var að veita Fornleifafé- laginu til örnafnasöfnunar styrk þann, 2500 kr., ásamt áfölln- um vöxtum, sem veittur var 1930 úr Sáttmálasjóði til þjóð- fræðarannsókna og liafði ekki verið ráðstafað áður. IV. KENNARAR HÁSKÓLANS I guðfræðisdeild: Prófessor Sigurður P. Síverlsen, prófessor, dr. theol. Magnús Júnsson, dócent Ásmundur Guðmundsson og aukakennarar: I kirkjurétti Eggert Briem liæstaréttardómari, í grísku adjunkt Knstinn Ármannsson og söngkennari Sigurður fíirkis. I læknadeild: Prófessor Guðmundur Hannesson, j)rófessor Guðmundur Tlioroddsen, prófessor Níels Dungal, prófessor Jón Hj. Sig- urðsson, og' aukakennarar: prófessor Sæmundur Bjarnhéðins- son, holdsveikislæknir, Ólafur Þorsieinsson, liáls- nef- og eyrnalæknir, Kjartan Ólafsson angnlæknir, Vilhelm Bernhöft tannlæknir og Trausti Ólafsson efnafræðingur. 1 upphafi skólaársins voru þeir Jón Hj. Sigurðsson yfir- læknir og dócent Níels Dungal skipaðir prófessorar í deild- inni frá 1. okt. 1932 að telja. í lagadeild: Prófessor Ólafur Lárusson, prófessor Magnús Jónsson og prófessor fíjarni fíenediktsson. Settur prófessor fíjarni Benediktsson fékk veitingu fyrir prófessorsemhættinu 30. ágúst 1933. í heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Ágúst JI. fíjarnason, prófessor, dr. pliil. 3

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.