Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 22
20 og Guðrún V. Guðnadóttir kona hans. Stúdent 1932 (A). Eink.: 4.73. 63. Gísli Þorkelsson, f. á Akureyri 2. okt. 1912. For.: Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri og Rannveig Ein- arsdóttir kona lians. Stúdent 1932 (R). Eink.: 6.07. 64. Gunn- ar Benjamínsson, f. í Hellerup 15. júli 1909. For.: Þorvaldur Benjamínsson kaupm. og Ingeborg Benjamínsson kona hans. Stúdent 1928 (Hellerup). Eink. 5.oo. 65. Höskuldur Dungal, f. í Reykjavík 10. apríl 1914. For.: Páll Halldórsson skóla- stjóri og Þuríður Níelsdóttir kona lians. Stúdent 1932 (R). Eink. 6.40, 66. Rafn Jónsson, f. á Vífilsstöðum 9. okt. 1911. For.: Jón Guðmundsson ráðsmaður og Guðhjörg Narfa- dóttir kona hans. Stúdent 1932 (A). Eink. 5.oi. 67. Sigurður Samúelsson, f. á Bíldudal 30. okt. 1911. For.: Samúel Páls- son kaupm. og Guðný Árnadóttir kona lians. Stúdent 1932 (A). Eink. 6.02. 68. Sigurður Þorkelsson. f. á Akureyri 1. fehr. 1914. Albróðir nr. 63. Stúdent 1932 (R). Eink. 6.01. 69. Skarphéðinn Þorkelsson, f. í Reykjavík 15. fehr. 1912. For.: Þorkell Guðmundsson trésm. og Signý Guðmundsdóttir kona hans. Stúdent 1932 (R). Eink. 6.45. 70. Snorri Sæmundur IJall- grímsson, f. á Hrafnsstöðum í Svarfaðardal 9. okt. 1912. For.: Hallgrímur Sigurðsson og Þorláksína Sigurðardóttir kona lians. Stúdent 1932 (A). Eink. 5.25. 71. Þórður Vilberg Odds- son, f. í Ráðagerði á Seltjarnarnesi 23. sept. 1910. For.: Oddur Jónsson liafnsögumaður og Guðríður Þórðardóttir kona hans. Stúdent 1932 (R). Eink. 5.57. 72. Þorsteinn Ein- arsson, f. í Reykjavík 23. nóv. 1911. For.: Einar Þórðarson verzlm. og Guðríður Eiríksdóttir kona lians. Stúdent 1932 (R). Eink. 5.13. Lagadeildin. I. Eldri stúdentar. 1. Hörður Þórðarson (110). 2. Björn' Ilalldórsson (235). 3. Einar Bjarnason (100). 4. Agnar Ivl. Jónsson. 5. Gústaf Ólafsson (381.67). 6. Hilmar Thors. 7. Jóhann G. Möller. 8. Sig- urður E. Ólasou (381.67). 9. Þórir Kjartansson (256.66). 10. Þórólfur Ölafsson (381.66). 11. Auður Auðuns. 12. Bjarnj Páls-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.