Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 24
22 Stúdent 1932. Eink. 6.37. 52. Þórður Jónas Thoroddsen, f. í Reykjavík 18. nóv. 1908. For.: Sigurður Thoroddsen j'fir- kennari og María Thoroddsen kona hans. Stúdent 1928. Eink. 4.54. 53. Ketill Gíslason, f. á Húsavik 19. okt. 1911. For.: Gísli Pétursson héraðslæknir og Aðalhjörg Jakobsdóttir kona lians. Stúdent 1932. Eink. 6.80. 54. Tryggvi Pétursson, f. á Eyrarbakka 25. nóv. 1909. For.: Pétur Guðmundsson kennari og Elísabet Jónsdóttir kona lians. Stúdent 1932 (A). Eink.: 5.40. Heimspekisdeildin. I. Eldri stúdentar. 1. Jóhann Sveinsson (400). 2. Lárus H. Blöndal (250). 3. Gísli Gíslason (350). 4. Björn Sigfússon (497.38). 5. Ólafur Briem. 6. Björn Guðfinnsson (403.96). 7. Börge Sörensen. 8. Jón J. Símonarson. 9. Steingrímur Pálsson (375). II. Skrásettir á háskólaárinu. 10. Guðlaug Sigurðardóttir, f. í Pálshæ á Seltjarnarnesi 5. mai 1913. For.: Sigurður Pétursson skipstj. og Ingibjörg Ól- afsdóttir kona hans. Stúdent 1932. Eink.: 6.13. 11. Karl Is- feld, f. á Sandi í Aðaldal 8. nóv. 1906. For.: Niels Lilliendalil og Áslaug Friðjónsdóttir. Stúdent 1932. (A). Eink.: 5.72. 12. Páll Ólafsson, f. á Arngerðarevri 9. nóv. 1911. For.: Ólafur Pálsson kaupm. og Ásthildur Sigurðardóttir kona hans. Stúdent 1932 (A). Eink. 6.87. 13. Ragnhildur Benediktsdóttir, f. í Reykjavík 18. ág. 1913. For.: Benedikt Sveinsson bóka- vörður og Guðrún Pétursdóttir kona hans. Stúdent 1932. Eink.: 6.13. 14. Sveinn Lýður Marís Bergsveinsson, f. í Ara- tungu i Strandasýslu 23. okt. 1907. For.: Bergsveinn Sveins- son bóndi og Sigríður E. Friðriksdóttir kona hans. Stúdent 1932 (A). Eink.: 6.07. 15. Bruno Ivress, f. 11. fehr. 1907 i Selz, Unter-Elsass. Stúdent 1926 í Berlín. 16. Louise Frederikke Tan-Haverhorst. 17. Kristian Emil Westergaard Nielsen. Ragnhildur Benediktsdóttir stud. pliil. andaðist 23. ágúst 1933.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.