Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 29
27 fyrir læknanema, sem lokið hafa fyrra hluta 1 stund í viku bæði misserin. Dr. med. Gunnlaugur Claessen yfirlæknir. 1. Flutti fyrirlestra um geislalæknisfræði fyrir eldri stúdenta, 1 stund í viku. 2. Hafði kliniskar leiðbeiningar um Röntgen- og Photo- therapie í Landspítalanum. Lagadeildin. Próf. Ólafur Lárusson fór yfir: 1. Iiröfurétt, sérstaka hlutann, 4 st. i viku bæði misserin. 2. Sjórétt, 2 st. í viku liaustmisserið og fyrra liluta vormiss- erisins. 3. Hélt fvrirlestra um félagarétt 2 st. i viku siðara hluta vor- misserisins. Prófessor Magnús Jónsson fór yfir: 1. Almenna tögfræði með byrjendum 3 stundir í viku fyrra misserið og fram í hið síðara. Að því loknu 2. Erfðarétt, og 3. kafla úr sifjarétti, í söniu stundum. 4. Refsirétt, almenna hlutann, 3 stundir í viku bæði misserin. Prófessor Bjarni Benediktsson fór vfir: 1. Réttarfar 6 stundir í viku fyrra misserið og fram í liið síð- ara, og' er þvi lauk: 2. Stjórnlagafræði 6 stundir i viku. Elztu nemendur liöfðu skriflegar æfingar. Heimspekisdeildin. Próf., dr. phil Ágúst H. Bjarnason. 1. Fór i forspjallsvísindum yfir Almenna sálarfræði og Al- menna rökfræði, sem var lesin og endurlesin, 4 stundir í viku bæði misserin til maíloka.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.