Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 31
29 3. Flutti fyrirlestra fyrir almenning uni kirkju íslands á hjð- veldistímanum, einu sinni í viku bæði misserin. Dr. phil. Max Keil. 1. Hafði æfingar í þijzka 2 stundir i viku bæði misserin. 2. Flutti fyrirlestra fvrir almenning um Þýzkaland eftir heimsstyrjöldina einu sinni í viku bæði misserin. VII. PRÓF Guðfræðisdeildin. I lok fyrra kennslumisseris luku 2 stúdentar embættisprófi í guðfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 27., 28. og 31. jan. og 1. febr. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. I gamlatestamentisfræðum: Gerð grein fyrir spámanns- þroska Jesaja og vonum lians um lijálpræði Messíasar. II. I nýjatestamentisfræðum: Jób. 2, 13-25. III. í samstæðilegri guðfræði: Samvizkan, uppruni liennar og uppeldi. IV. í kirkjusögu: Siðbótin á Bretlandseyjum. Fimmtudaginn 12. janúar voru kandídötunum afbentir prédikunartextarnir. Hlutuðu þeir um textana og um það, í livaða röð þeir skyldu ganga upp til prófsins, og varð niður- staðan þessi: 1. Garðar Svavarsson: Matt. 9, 36-38. 2. Sigurður Pálsson: Matt 7, 24-27. Báðir kandídatarnir skiluðu prédikunum sínum á tilsett- um tíma, að viku liðinni. í lok síðara misseris luku 3 kandídatar embættisprófi í guðfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 26., 27., 29. og 31. maí. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. í gamlatestamentisfræðum: Sálm. 2.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.