Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 43
41 Úr Háskólasjóði hins íslenzka kvenfélags voru Auði Auð- uus veittar 160 kr. Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru Auði Auð- uns veittar 800 kr. Úr Styrktarsjóði Jóhanns Jónssonar voru Jóhanni Þorkels- syni stud. med. og Sigurði Ólasvni stud. jur. veittar 400 kr. hvorum. Cr Almanakssjóði voru dr. Ólafi Daníelssyni og Þorkeli Þorkelssyni veittar 600 kr. hvorum, og 250 kr. voru veittar til bókakaupa. úr sjóðum guðfræðisdeildar veitti deildin þessum nem- öndum sínum stvrk: Af Gjöf Halldórs Andréssonar Guðm. Benediktssyni og Jóni Guðjónssyni 125 kr. livorum. — úr Prestaskólasjóði Valgeiri Skagfjörð 125 kr., Gísla Brynjólfssyni, Jóhanni Jóhannssyni og' Magnúsi Runólfssyni 75 kr. hverjum. — Úr Minningarsjóði lektors Helga Hálfdánarsonar voru Valgeiri Skagfjörð veitt- ar 50 kr. Úr Prófgjaldasjóði voru stúdentum úr heimspekisdeild veittar 1000 kr. til farar á stúdentamót norrænna málfræð- inga i Danmörku, og stúdentum úr lagadeild 2000 kr. til þess að sækja mót norrænna lögfræðinema, sem haldið var í Finn- landi. Iþróttafélagi stúdenta var veittur 600 kr. styrkur af óviss- um gjöldum Sáttmálasjóðs. XI. SJÓÐIR HÁSKÓLANS í. Prestaskólasjóður. Tekjur: 1. Eign í árslok 1931 ..................... kr. 8925.60 2. Ágóði af bankavaxtabréfum ............... — 125.00 3. Vextir á árinu 1932 ...................... — 468.17 Kr. 9518.77 6

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.