Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Qupperneq 56

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Qupperneq 56
54 Önnur mál. Ýms önnur mál en þau, sem áður eru talin, liafði Stúdentaráðið til meðferðar. Undanfarin ár hefir úthlutun námsstyrkja og húsaleigustyrkja til stúdenta í Háskólanum valdið allmikilli óánægju á meðal þeirra. Bæði þótti deildum Háskólans ekki gert jafnt undir höfði og einnig þótti ekki tekið nægilega mikið tillit til efnahags og ástæðna styrk- þega innbyrðis. Stúdentaráðið lét það verða sitt fyrsta verk að reyna að fá úr þessu hætt, Iét gera ýmsar rannsóknir um málið og skrifaði háskóla- ráði ítarlega um það. Árangur náðist að vísu ekki fyllilega, en þó ávanst eigi alllítið, og er þess að vænta að mál þetta komist brátt i það horf, að allir megi vel við una. Á árinu kom út lagasafn það, er Menningarsjóður gaf út. Sú bók er ómissandi öllum þeim, er laganám stunda. Stúdentaráðið fékk því þess vegna til leiðar komið, að lagadeildarstúdentar fengju bókina talsvert fyrir neðan bóksöluverð. Stúdentaráðið hefir nokkurn íhlutunarrétt um stjórn Hrafnkels- sjóðs. Þar eð sjóðurinn tekur ekki lil starfa fyr en árið 2005, stend- ur fé hans allt á vöxtum, og ekkert var á árinu gert i málum sjóðsins. Síðastliðið sumar komu nokkrir hollenzkir stúdentar hingað til Reykjavíkur. Gekkst þá stúdentaráðið ásamt Stúdentafélagi Reykja- víkur fyrir móttökusamsæti, sem þeim var haldið i Oddfellowhöll- inni. Þangað var Pétur Jónsson óperusöngvari fenginn til að syngjn. Fór samsæti þetta fram með prýði. Stúdentaráðið skipaði nefnd til að athuga, hvort ekki væri unnt að afla stúdentum betri kjara en verið hefir um aðgang að kvikmynda- húsum bæjarins og veitingahúsum, og einnig hvort ekki væri unnt að fá afslátt hjá klæðskerum og vefnarvöruverzlunum, ef stúdent- ar skuldbinda sig til að skipta við einhvern sérstakan klæðskera eða verzlun. Einnig var nefnd skipuð lil að athuga skipulag og starfsemi sjóða Háskólans og gera tillögur, er til bóta mættu leiða í þvi efni. Báðar þessar nefndir fengu ekki lokið störfum sinum vegna þess að nefndarmenn þurftu hurt úr bænum, er vora tók. En vel er þetta mál þess vert, að komandi stúdentaráð taki það til athugunar. Á fjárlagafrumvarpi rikisstjórnarinnar fyrir árið 1934 var náms- og húsaleigustyrkur hækkaður um 1000 kr. hvor. Fjárveitinganefnd neðri deildar lagði til, að hækkun þessi yrði felld niður, og sam- þykkti neðri deild það. Stúdentaráðið skrifaði því fjárveitinganefnd efri deildar um mál-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.