Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Side 64

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Side 64
62 17. gr. Allir vinningar verða greiddir án nokkurs frádráttar, þó þannig, að sá, sem vinning hlýtur, er skyldur til þess að kaupa hlut jafnstór- an (heilan, hálfan eða fjórðung) í öllum þeim flokkum, sem eftir eru á árinu, og verður andvirði hlutarins dregið frá vinningnum og gefinn út ársmiði fyrir. Ef vinningur fellur á ársmiða, verður ekki um neinn frádrátt að ræða. Sá, sem hlýtur vinning í 10. flokki, skal þó skyldur til þess að kaupa hlut jafnstóran hinum, sem hann vann á, í 1. flokki næsta árs, og skal kaupverðið dregið frá vinningnum. Samkvæmt lögum um stofnun happdrættis fyrir ísland skal ekki taka tillit til vinninga í happdrættinu við útreikning tekjuskatts eða aukaútsvars það ár, sem vinningarnir falla. Umboðsmönnum er bannað að svara fyrirspurnum, hvort heldur eru frá almannastofnunum eða öðrum, um eigendur vinninga í happ- drættinu, og skal beina öllum slíkum fyrirspurnum til stjórnar happ- drættisins. 18. gr. Ef vinnings er ekki vitjað, áður en tí mánuðir eru liðnir frá drætti þess flokks, sem vinningurinn féll í, verður hann eign happ- drættisins. Fjármálaráðuneytið, 2ö. sept. 1933. Ásgeir Ásgeirsson. Páll Eggert Ólason.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.