Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 6
4 I tæpa öld höfum vér Islendingar stefnt að þessu marki að verða algerlega sjálfstæð þjóð, stundum miðaði allvel, en oftast voru erfiðleikarnir það mildir, að ekkert gekk áfram. Sjálf kollliríðin við fæðingu lýðveldisins varð léttari en flestum kom í hug. Samstarf allra flokka við lausn máls- ins var öllum íslendingum liið mesta fagnaðarefni, athöfnin á Þingvöllum verður öllum minnisstæð, vegna stillingar og æðruleysis almennings, sem þar var saman kominn. Nokkrir núverandi og fyrrverandi kennarar liáskólans hafa tekið heinan þátt í.úrslitum þessa máls, en háskólinn hefur einnig óheinlínis unnið málefninu talsvert gagn, og hann xnun vafalaust leggja sinn skerf til þess, að frjálst og sjálfstætt lýðveldi kafni ekki undir nafni. Næstum því allt, sem framtíðin geymir oss, illt og gott, vei'ður nú fyrst og fremst afleiðing okkar eigin starfa og framferðis. Beztu menn og' vitrustu verða að vera í farar- hroddi og ráða ferðum þjóðar vorrai', þeir verða að stjórn- ast af hreinum hvötum, hugsa um, lxvað lieildinni er fyrir heztu, en hætta að liugsa ætíð um flokkshagsmuni og kjós- endafylgi. í finnn ár hefur nú staðið ægilegasta og hrikalegasta styrj- öld, sem sögur fara af. Vér íslendingar höfum setið hér á eylandinu, hlustað og lesið um þessi heljarátök. Ein aðalmenningarþjóð álfunnar hefur látið óhlutvanda grimmdarseggi leiða sig út i baráftu um lif og dauða; liún liefur sýnt svo mikið grimmdaræði, að slíks finnast ekki dæmi í sögu mannkynsins. Hún hefur ráð- izt á og rænt allar nágrannaþjóðirnar, drepið og pínt þær andlega og líkamlega og notað til þess alla þekkingu sína, hugvit og skipulagsgáfu. Harmkvæli þessara nágrannaþjóða eru svo ægileg, að mig skortir orð lil þess að lýsa áhrifum þeirra, og harmkvælin eru nú orðin svo langvinn, að tilfinningum okkar er ofhoðið, eðlileg sorg og gremja sljóvgast við síendurteknar fregnir um dauða og pínslir hundruð þúsunda, jafnvel milljóna, eyðilegging fegurstu horga og dýrmætra mannvirkja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.