Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 8
6
1. Dr. phil. Guðm. Finnbogason, landsbókavörður, andað-
ist skyndilega 17. júlí s. 1. Hann starfaði við háskólann
árin 1918—1924 og kenndi þá hagnýta sálarfræði, en
kennsla i þeim fræðum lagðist þá niður, er liann varð
landsbókavörður. Dr. Guðmundur var gæddur frábær-
um gáfum, iðinn og samvizkusamur fræðimaður og
mikill ræðumaður. Við allir, sem þekkjum liann, hryggj-
umst við lál hans og söknum lians.
2. Dr. phil. Þorkell Jóhannesson, landsbókavörður, var
skipaður prófessor í sögu íslands við heimspekisdeild
frá 1. sept. 1944.
3. Cand. med. & chir. Jón Siglryggsson var skipaður dós-
ent í tannlækningum, en Guðmundur Ilraundal kennari i
tannsmíð frá 1. ágúst 1944.
4. Dósent í guðfræði Sigurður Einarsson haðst lausnar frá
þessu emhætti frá 1. mai þ. á. Hinn 10. október þ. á. var
séra Sigurbjörn Einarsson skipaður dósent í guðfræði,
en hann kenndi allan síðasta vetur í guðfræðisdeild.
5. Dr. Trausti Einarsson, menntaskólakennari, fckk
tveggja ára leyfi frá kennslu við Akureyrarskóla og
- var ráðinn kennari í aflfræði við verlcfræðisdeild.
6. Þá byrjaði Peter Hallherg, lektor í sænsku og sænskum
bókmenntum, kennslu síðastliðið vor.
Ég vil leyfa mér að bjóða alla þessa nýju kennara hjart-
anlega velkomna og óska, að starf þeirra verði þjóð og
stofnun vorri til gagns.
IJt af deilum þeim, sem risið liafa síðustu daga um skipun
dósentsembættis í guðfræði, vil ég laka fram, að þær snerta
ekki að neinu leyti Sigurbjörn Einarsson persónulega, enda
dæmdur fullhæfur til embættisins af dómnefnd. Iiér er um
hreint „princip“-mál að ræða. Háskólinn liefur alltaf haldið
fram rétti sínum til mikillar sjálfstjórnar og að ráða miklu
um kennaraval.
Ég get bætt því við, að síðustu árin hef ég kynnzt dósent
Sigurbirni Einarssyni persónulega, hef miklar mætur á
honum og þykist viss um, að hann rejmist góður kennari.