Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 9
7 Á ári-nu tók doktorspróf í heimspeki Steingrímur Þor- steinsson. Doktorsrit hans er mjög stórt og ítarlegt og nefn- ist Jón Thoroddsen og skáldsögur hans. Björn Guðfinnsson varð einnig doktor í heimspeki (mál- fræði) með riti, er nefnist Mállýzkur I. Báðir þessir vísinda- menn fengu undanþágu frá munnlegri vörn vegna veikinda, en ritgerð Björns Guðfinnssonar verður ekki prentuð fyrr en að stríði loknu, vegna skorts á prentstíl. Verkfræðikennsla. Kennsla i byggingaverkfræði til fulln- aðarprófs hófst haustið 1943. Öll kennsla verkfræðinga við Háskóla íslands er ólögbundin, aðeins veitt fé til hennar á fjárlögum og fjáraukalögum. Háskólaráði virðist þetta fyrir- komulag ófært og fór því fram á það við stjórn og Alþingi, að háskólalögunum jrrði hreytt og stofnuð ný deild, verk- fræðisdeild, við háskólann. Enn fremur fór heimspekisdeild fram á, að bætt væri við 2 nýjum kennurum i sögu og bók- menntasögu, og mælti háskólaráð með þessu. Tveir dósentar í viðskiptafræðum hafa einnig tekið laun samkvæmt fjárlögum. Háskólaráð óskar einnig, að þessar kennarastöður verði lögfestar í sjálfum liáskóla- lögunum. Nú liggur fyrir Alþingi lagafrumvarp, sem hefur að geyma ákvæði um öll þessi efni, og vonast háskólinn eftir því, að frumvarp þetta verði samþykkt á Alþingi. Tannlæknakennsla i læknadeild getur nú loks hafizt. Kennarar liafa verið skipaðir, en hvort stúdentar sækja kennslu þessa nú í ár, er nokkuð vafasamt, aðallega vegna þess, að inntökuskilyrði að kennslu þessari og prófi í tann- lækningum eru allóaðgengileg. Leikfimishús. Síðasta ár hefur 3 manna nefnd starfað að undirbúningi og teikningum að leikfimishúsi og íþróttahúsi háskólans. Nefndin hefur líkast til reynzt of stórhuga, ýmsir örðugleikar liafa orðið á vegi þessa máls, sem ég vil ekki ræða að svo komnu, en ég þykist sannfærður um, að snemma á næsta vori verði byrjað að byggja hús í þessu skyni, og vonandi gengur bygging þess svo greiðlega, að hægt verði að nota það til kennslu næsta vetur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.