Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 11
9 námsmenn að láta lífið svo þúsundum skiptir, fjöldi þeirra særist, þeir verða að þola lemstranir, andlegar og líkamlegar þjáningar, sem munu móta allt líf þeirra. íslenzkir stúdentar geta unnið friðsamleg störf i ró og næði; ríkissjóður kostar alla kennslu ykkar, frá þvi er þið komið í menntaskóla þar til þið verðið kandidatar, þið fáið allríflegan náms- og húsa- leigustyrk, stjórn og landslýður liefur byggt góð og hagkvæm iiús, þar sem margir ykkar fá vistarveru fyrir sanngjarna, lága leigu. Þið megið því að þessu leyti vel una hag ykkar. Þið eruð skyldugir að endurgjalda þessi miklu hlunnindi með því að leggja mikið að ykkur við námið, svo að þið verðið dugandi menn, færir um að vinnna trúlega fyrir ætt- jörð okkar. Iðni og ástundunarsemi á námsárum er fyrir öllu, slæp- ingsháltur, óregla, næturvökur, drykkjuskapur og fjárhættu- spil tefur allt frá gagnlegum s'törfum og hefur siðspillandi áhrif á ykkur. Háskólinn setur ykkur ákveðnar reglur, sem fylgja slcal, meðan þið stundið hér nám. Ég bið þá nýskráðu stúdenta, sem hér eru viðstaddir, að koma hingað til mín og staðfesta með handabandi að hlýða setlum reglum. III. GERÐIR IIÁSKÓLARÁÐS Háskólalög. Samkvæmt ósk liáskólaráðs var flutt á Alþingi og afgreitl sem lög frumvarp um breyting á lögum um Háskóla íslands og um breyting á og viðauka við lög um laun háskólakennara. I þessum lögum er verkfræðisdeild lögfest, og ákveðin tala fastra kennara við hana, lögfest dósents- embætti í viðskiptafræðum og stofnuð dósentsemhætti í bók- menntum og sögu. Lögin eru prentuð á hls. 92. Með lögum nr. 9, 24. jan. 1945, var stofnað prófessors- embætti í heilbrigðisfræði í læknadeild. Lögin eru prentuð á hls. 93. Með lögum nr. 31, 12. fehr. 1945, var stofnað nýtt dósents- embætti í guðfræðisdeild. Lögin eru prentuð á hls. 93.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.