Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 15
13
spænsku. Kennari var lic. Magnús G. Jónsson, og kenndi hann
2 stundir í viku.
Kennsla í íslenzku fyrir Bandaríkjahermenn. Námsskeið
var haldið með sama liætti sem tvö undanfarin ár. Kennari
var Bjarni Guðmundsson stjórnarráðsfulltrúi.
Prófdómendur. Hinn 1. febrúar 1945 var próf. Árni Páls-
son skipaður prófdómari i sögu til 6 ára. — Brynjólfur
Stefánsson framkvæmdarstjóri var 17. maí 1945 skipaður
prófdómandi í verkfræðisdeild til 6 ára.
Fyrirlestrar fvrir almenning í hátíðasalnum:
1. Óláfur Björnsson dósent: Skipulagning heimsviðskipta,
26. nóv. 1944.
2. Dr. phil. Jón Jóhannesson dósent: Utanríkisverzlun ís-
lendinga á þjóðveldistímanum, 10. des. 1944.
3. Próf. dr. Sigurður Nordal: Verkfræði og saga, 4. febr.
1945.
4. Jóhann Sæmundsson læknir: Um áróður, 25. marz 1945.
5. Próf. dr. Agúst H. Bjarnason: Heimspeki og irú, 22. apríl
1945.
Upplestur Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Hinn 16.
febrúar 1945 las Davíð skáld Stefánsson i boði háskólaráðs
upp úr kvæðum sínum í hátíðasal liáskólans.
Happdrætti Háskóla íslands. Stjórn happdrættisins var
endurkosin fyrir árið 1945, prófessorarnir dr. Alexander Jó-
hannesson og dr. Magnús Jónsson og Bjarni Benediktsson
borgarstjóri. Endurskoðendur: Ásmundur Guðmundsson pró-
fessor og Þorsteinn bankafulltrúi Jónsson.
Tjarnarbíó. Stjórn Tjarnarhiós var endurkosin, prófessor-
arnir dr. Alexander Jóhannesson, Jón lij. Sigurðsson og Níels
Dungal. Endurskoðendur voru endurkosnir, dósentarnir Gylfi