Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 16
14 Þ. Gíslason og Ólafur Björnsson. — Af ágpða Tjarnarbiós 1944 samþykkti háskólaráð að leggja kr. 51063.18 til viðbótar vaxtatekjum Sátlmálasjóðs, sem útlilutað verður vorið 1945. Endurskoðendur reikninga báskólans og sjóða lians árið 1944 voru kosnir prófessorarnir dr. Ágúst II. Bjarnason og Ásmundur Guðmundsson. íþróttahús. Lokið var við undirbúning undir byggingu liúss- ins, og voru samningar gerðir við byggingarmeistarana Sig- urð Jónsson og Snorra Halldórsson um framkvæmd verks- ins vorið 1945. Ártíð Jónasar Hallgrímssonar. Háskólinn ákvað að minnast aldarártíðar Jónasar Hallgrímssonar. En sökum þess, að Bandalag íslenzkra listamanna liafði fyrirhugað svipuð liá- tíðahöld í sambandi við listamannaþing sitt, varð það að samkomulagi, að hátíðahöld þessi væru ekki látin stangast á. Var ártíðar Jónasar minnzt af liálfu Bandalags íslenzkra listamanna með athöfn i hátíðasal háskólans 26. maí 1945 og með ýmsu öðru næstu daga, en 27. maí fór athöfn fram í hálíðasalnum af liáskólans liálfu. Prófessor dr. phil. Einar Ól. Sveinsson flutti erindi um Jónas Ilallgrímsson, Lárus Pálsson leikari las upp kvæði eftir hann og Kristján Kristjáns- son söngvari söng nokkur lög. Erindi próf. Einars er prentað í Skírni 1945. Minningarsjóður Davíðs Schevings Thorsteinssonar. Á þessu liáslcólaári bárust sjóðnum tvær gjafir l'rá stofnanda hans, Þorsteini Scheving Thorsteinsson lyfsala, önnur 2000 kr. (5. okt. 1944), liin 5000 kr. (11. febr. 1945). Framfarasjóður B. H. Bjarnasonar. I stjórn sjóðsins var af háll'u háskólans kjörinn próf. dr. Ágúst II. Bjarnason, en til vara Hákon Bjarnason skógræktarstjóri. Gjöf Rockefeller-stofnunar og rannsóknarstofa í meinafræði. Hinn 18. maí 1945 samþykkti stjórn Rockefeller-stofnunar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.