Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 25
23
90. Einar L. Pétursson, f. í Reykjavik 1. marz 1925. For.:
Pétur Lárusson fulltrúi og Ólafía Einarsdóttir k. h.
Stúdent 1944 (R). Einkunn: I, 8.oi.
91. Finnbogi Stefán Jónasson, f. á Geirastöðum, Húnv., 16.
maí 1923. For.: Jónas Stefánsson og Aðalbjörg Valdi-
marsdóttir k. h. Stúdent 1944 (A). Einkunn: I, 6.58.
92. Geir Hallgrímsson, f. í Reykjavik 16. des. 1925. For.:
Hallgrímur Benediktsson stórkaupm. og Áslaug Bene-
diktsson k. h. Stúdent 1944 (R). Einkunn: I, 7.oo.
93. Guðmundur Árnason, f. i Grindavík 21. marz 1923. For.:
Árni Helgason vkm. og Petrúnella Pétursdóttir k. h.
Stúdent 1944 (R). Einkunn: II, 6.86.
94. Gunnar Helgason, f. í Reykjavík 18. ágúst 1923. For.:
Helgi Hallgrhnsson hókari og Ólöf Sigurjónsdóttir k. h.
Stúdent 1944 (R). Einkunn: I, 7.85.
95. Gunnar Ottó Winter Jörgensen, f. á Siglufirði 20. sept.
1922. For.: Ottó Jörgensen símstj. og Þórunn Þórðar-
dóttir k. h. Stúdent 1944 (A). Einkunn: II, 5.72.
96. Haraldur Steinþórsson, f. á Akureyri 1. des. 1925. For.:
Steinþór Guðmundsson kennari og Ingibjörg Bene-
diktsdóttir k. h. Stúdent 1944 (R). Einkunn: II, 6.51.
97. Jón P. Emilsson, f. á Stuðlum í Reyðarfirði 23. okt. 1922.
For.: Emil Tómasson umsjónarm. og Hildur Bóasdóttir
k. li. Stúdent 1944 (R). Einkunn: I, 7.43.
98. Jón Þorsteinsson, f. á Akureyri 21. febr. 1924. For.: Þor-
steinn Jónsson og Guðrún Guðmundsdóttir k. h. Stúdent
1944 (A). Einkunn: I, 6.ei.
99. Karl Jónasson, f. í Reykjavík 22. des. 1919. For.: Jónas
P. Magnússon og Guðbjörg Gísladóttir k. h. Stúdent
1944 (A). Einkunn: I, 6.42.
100. Knútur Hallsson Jónasson, f. í Reykjavík 30. des. 1923.
For.: Jónas Guðmundsson rafvirkjameistari og Hólm-
fríður Jóhannsdóttir k. h. Stúdent 1944 (R). Einkunn:
II, 6.08.
101. Lúðvík Ingvarsson, sjá Árhók 1934—35, bls. 20—21.
102. Níels P. Sigurðsson, f, í Reykjavík 10, febr. 1926. For.: