Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 31
29
Sveinsson. 22. Sören Langvad. 23. Þóroddur Th. Sigurðsson
(478).
II. Skráseltir á háskólaárinu.
24. Andrés Andrésson, f. á Neðra-Hálsi í Kjós 8. júní 1924.
For.: Andrés Ólafsson bóndi og Ólöf Gestsdóttir k. h.
Stúdent 1944 (R). Einkunn: I, 8.39.
25. Arnkell Benediktsson, f. á Vöglum í Vatnsdal 9. okt. 1922.
For.: Benedikt Jónasson hóndi og Jósefína Leifsdóttir
k. h. Stúdent 1944 (A). Einkunn: I, 6.82.
26. Ásgeir Jónsson, f. á Flatey á Breiðafirði 6. nóv. 1921.
For.: Jón S. Sigurðsson bóndi og Sigríður Einarsdóttir
k. li. Stúdent 1944 (R). Einkunn: I, 7.88.
27. Eggert Steinsen, f. í Reykjavík 5. des. 1924. For.: Steinn
Steinsen bæjarstj. og Anna Eggertsdóttir k. li. Stúdent
1944 (A). Einkunn: I, 6.51.
28. Erlingur Guðmundsson, f. í Reykjavík 8. nóv. 1924. For.:
Guðmundur Ólafsson húsgagnasm. og Snjólaug Jóhanns-
dóttir k. h. Stúdent 1944 (A). Einkunn: I, 7.11.
29. Guðni Magnússon, f. í Reykjavik 26. des. 1920. For.:
Magnús Brynjólfsson verkam. og Þórdís Torfadóttir k. h.
Stúdent 1944 (R). Einlumn: I, 7.47.
30. Guttormur Vigfússon Þormar, 1 á Ilofteigi á Jökuldal
7. okt. 1925. For.: Þorvarður G. Þormar prestur og Ólína
M. J. Þormar k. h. Stúdent 1944 (A). Einkunn: I, 7.27.
31. Ólafur Helgason, f. á ísafirði 2. des. 1924. For.: Iielgi
Guðmundsson hankastj. og Karítas Ólafsdóttir k. h.
Stúdent 1944 (R). Einkunn: I, 8.os.
32. Páll Bergþórsson, f. í Fljótstungu 13. ágúst 1923. For.:
Bergþór Jónsson hóndi og Kristín Pálsdóttir k. h. Stúdent
1944 (R). Einkunn: I, 8.1-.
33. Sigurður Jónsson, f. i Böðvarsdal, N.-Múk, 29. nóv. 1924.
For.: Jón Eiríksson kennari og Lára Runólfsdóttir k. h.
Stúdent 1944 (A). Einkunn: I, 6.97.
34. Sigurður Þormar, f. á Skriðuklaustri 10. jan. 1923. For.: