Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 32
30
Sigmar G. Þormar bóndi og Sigríður H. Þormar k. h.
Stúdent 1944 (R). Einkunn: I, 7.94.
35. Stefán Ó. Ólafsson, f. 'í Reykjavík 21. júlí 1924. For.:
Ólafur Sveinsson vélsetjari og Elínborg Kristjánsdóttir
k. h. Stúdent 1944 (R). Einkunn: I, 7.75.
36. Sveinn Torfi Sveinsson, f. á Ilvítárbakka 2. jan. 1925.
For.: Gústaf A. Sveinsson brm. og Olga Jónsdóttir k. b.
Stúdent 1944 (R). Einkunn: I, 7.oo.
37. Tbeódór Árnason, f. á Isafirði 11. jan. 1924. For.: Árni
Árnason bókhaldari og Guðbjörg Tómasdóttir k. h.
Stúdent 1944 (R). Einkunn: 7.94.
VI. KENNSLAN
Guðfræðisdeildin.
Prófessor, dr. theol. Magnús Jónsson.
1. Fór með yfirbeyrslu og viðtali yfir Jóhanncsarguðspjall
eflir gríska textanum 6 stundir í viku fyrra misserið.
2. Fór með sama hætti og í sömu stundum yfir Rómverja-
hréfið eftir frumtextanum frá upphafi síðara misseris til
17. apríl.
3. Fór með sama bætti og í sömu stundum yfir kirkjusögu
siðbótartímans til loka kennsluársins.
Prófessor Ásmundur Guðmundsson.
Fór með yfirheyrslum og viðtali yfir:
1. Sérefni Imkasarguðspjalls eftir gríska textanum, 6 stundir
á vilcu fyrra bluta haustmisseris.
2. Ræðuheimildir og sérefni Maltheusarguðspjalls, 6 stundir
á viku siðara liluta liaustmisseris og 2 stundir vormisserið.
3. lnngangsfræði Gamla testamenntisins og trúarsögu Isra-
els, 4 stundir á vilcu vormisserið.
4. Hafði æfingar með eldri stúdentunum i messuflutningi
og ræðugerð, að jafnaði 1 stund á viku bæði kennslu-
misserin.