Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 35
33
Aukakennari Ólafur Þorsteinsson, ejTiia-, nef- og hálslæknir.
1. Fór með eldri nemöndum vfir háls-, nef- og eyrnasjúk-
dóma 1 stund í viku bæði misserin.
2. Kenndi eldri nemöndum verklega greining og meðferð
háls-, nef- og eyrnasjúkdóma 1 stund í viku bæði misserin
í lækningastofu sinni.
Aukakennari Trausti Ólafsson prófessor.
1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Biilmann: Organisk
og uorganisk Kemi, 4 stundir í viku bæði misserin.
2. Kenridi ólífræna efnagreiningu tvisvar í viku, 3 stundir
í senn. Yið kennsluna notuð: Jnlins Petersen: Uorganisk
kvalitativ Analyse.
Aukakennari Kjartan Ólafsson augnlæknir.
1. Fór yfir augnsjúkdómafræði 1 stund í viku bæði miss-
erin með eldri nemöndum.
2. Hafði æfingar með eldri nemöndum í aðgreining og með-
ferð augnsjúkdóma 1 stund í viku bæði misserin.
Aukakennari Kristinn Stefánsson læknir
kenndi lyfjafræði 4 stundir í viku bæði misserin.
Dr. med. Helgi Tómasson yfirlæknir
hélt fyrirlestra um almenna og sérstaka geðveikisfræði
fyrir læknanema, sem lokið liafa fyrra bluta, 1 stund í viku
bæði misserin.
Dr. med. Gunnlaiignr Clacssen yfirlæknir.
1. Flutti fyrirlestra um geislalækningar fyrir eldri stúdenta,
1 stund í viku.
2. Hafði kliniskar leiðbeiningar um Röntgen- og Photo-
therapie i Landspítalanum.
5