Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 40
38
Dr. Irmgard Kroner
kenndi þýzku iil B.A.-prófs 8 stundir í viku.
Sendikennari Peter Hallberg, fil. lic.
1. Hafði tvö námsskeið í sænsku, 2 stundir í viku hvort
námsskeið, bæði misserin.
2. Flutti fyrirlestra fyrir slúdenta um sænskar bókmenntir
(aðallega eftir 1800), alls 22 fyrirlestra bæði inisserin.
3. Flutti sex fyrirlestra fvrir almenning fyrra misserið:
„Svenska diktare under kriget".
4. Flutti sex fyrirlestra með skuggamyndum fyrir almenn-
ing síðara misserið: „Svenska landskap och stáder".
Sendiherra, dr. phil. Fr. le Sage de Fontenag
kenndi byrjendum arabisku 2 stundir i viku.
V erkf ræðisdeildin.
Prófessor Finnbogi R. Þorvaldsson.
1. Kenndi vatnsvirkjafræði 4 stundir í viku (5.—8. misseri).
2. Leiðheindi við uppdrætti og áætlanir i hafnargerð í des-
ember (5. og 7. misseri) og 16. maí til 10. júní (6. og 8.
misseri).
3. Kenndi teiknun 9 stundir i viku (1., 2., 3. og 4. misseri).
4. Kenndi efnisfræði 2 stundir i viku (5.—8. misseri).
Prófessor, dr. Leifur Ásgeirsson
kenndi stærðfræði (Mat. An'alyse) 12 stundir í viku (1.—4.
misseri).
Prófessor, dr. Trausti Einarsson.
1. Kenndi almenna aflfræði 11 stundir i viku fyrra misserið
(4 st. 1. misseri og 7 st. 3. misseri) og 9 stundir síðara
misserið (3 st. 2. misseri og 6 st. 4. misseri).
2. Kenndi burðarþolfræði 3 stundir i viku (3. og 4. misseri).