Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 56
54
og á seljandi veð i bifreiSinni þangaS til vixlarnir eru greiddir.
30. des. 1943 fær félagiS tilkynningu frá bankanum um, aS hann
hafi greitt samkvæmt beiSni þess:
Til Purchasing Corp. N. Y. $ 6 905.77 á 650.50 .... kr. 44 922.03
1.5% yfirfærsluprovision ........................... — 673.85
Erlendur kostnaSur ................................. —- 16.26
Vextir .............................................. — 334.40
SímakostnaSur ....................................... — 39.50
samtals kr. 45 986.04
til skuldar á hlaupáreikningi félagsins gegn innkaupsreikningi og
vörulista. Vörurnar liggja í geymsluhúsi í N. Y.
Þá er óinnfærS kreditnóta dags. 20. febr. 1943 frá lánardrottni S. S.
fyrir endursendar vörur til hans fyrir kr. 2 420.00. Færist i reikning.
Skuldunautur A. A. á aS fá afslátt af vörum, cr félagiS seldi honum,
og nemur þessi afsláttur kr. 780.00, er færist í reikning á móti skuld
A. A.
I.okiS dagsjóSbókinni og færiS niSurstöSur hennar á aSalbókar-
reikninga.
SemjiS rekstrar- og efnahagsreikning félagsins meS hliSsjón af
eftirfarandi upplýsingum:
Fyrirliggjandi vörubirgSir i árslok nema meS innkaupsverSi kr.
95 845.70.
Framkvæmdarstjóri félagsins á aS fá launauppbót kr. 2 500.00.
ÓborgaSur simakostnaSur nemur kr. 430.25.
ÓborgaS rafmagn kr. 167.30.
Ógreiddir og ófallnir vextir af veSdeildarláni 1. okt. til 31. des.
1943 nema kr. 600.00.
Fyrning reiknast samkvæmt skattalögunum. Fasteignamat hússins
A-götu 7 nemur kr. 28 000.00, en fasteignamat IóSar kr. 4 200.00. HúsiS
er járnvariS timburhús.
VerksmiSjuhúsiS A-gata 9 er steinsteypt.
SundurliSun á kostnaSi er þannig:
Kaupgjald .............................. kr. 30 470.00
Ljós og hiti ............................. — 4 530.00
UmbúSir ................................. — 7 050.00
SímakostnaSur ............................ — 3 420.50
Skrifstofukostnaöur ...................... — 4 835.50
Annar kostnaSur .......................... — 1 300.16
samtals kr. 51 606.16
plús samkvæmt þeim færslum, er þér geriS samkvæmt framanskráSu.