Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 58
56
Eignir: H.f. B. Skuldir:
kr. kr.
Áhöld .... 15 000 Hlutafé . .. . 100 000
Vörur . .. . 60 000
Verðbréf .... 45 000
Skuldunautar . . . . . . . . 55 000
Good-will . .. . 10 000
Tap 20 000
205 000 205 000
Ráðgert er, að félög þessi sameinist, og hefur hluthafafundur li.f. A.
samþykkt að gefa hluthöfum h.f. B. kost á að velja milli þess, að h.f.
A. auki hlutafé sitt og afhendi þeim eitt hlutabréf fyrir hver tvö í
h.f. B. með sama nafnverði, eða að h.f. A. greiði þeim 70 000 kr. fyrir
hlutabréfin.
Gerið grein fyrir áliti yðar á þessum tilboðum.
II. Þýðing brúttó- og nettó-arðgjafar.
í þjóðhagfræði:
1. Áhrif vinnulauna á framboð vinnuafls.
2. Hefur veðráttan áhrif á hagsveiflur?
3. Dumping.
í tölfræði.:
I. Meðalverðmæti innflutnings og útflutnings árin 1939—44, talið
i 100 000 kr. Innflutn. Útflutn.
Janúar 12.8 10.8 Jafnið tölurnar í meðfylgjandi
Febrúar .... 10.8 13.2 töflu og sýnið árstíðasveiflur
Marz 13.9 19.1 innflutnings og útflutnings með
Apríl 12.8 17.6 linuriti. Gerið samanburð á þeim
Maí . . .' 16.6 18.0 og skýrið höfuðeinkenni þeirra.
.] uni 15.9 16.6 Gerið enn fremur grein fyrir,
.1 úlí 15.4 16.1 hvernig finna má árstíðasveiflur,
Ágúst ........ 14.4 ■ 18.4 hagsveiflur og varanlegar breyt-
Séptember . . 19.5 19.1 ingar á verðmæti útflutningsins,
Október .... 20.4 18.8 ef upplýsingar um verðmæti eru
Nóvember . . . 14.2 20.6 gefnar fyrir hvern mánuð árum
Desember ... 23.5 13.4 saman,