Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 63

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 63
61 II. Efnahagsreikningur Verzlunar Sigurðar Þórðarsónar var 1. marz 1945 svo sem hér segir: Eignir: kr. Skuldir: kr. Fasteign 45 000 Veðskuld 18 000 Ahöld .... 12 000 Vixilskuldir 21 500 Vörubirgðir 15 500 Lánardrottnar 8 543 Víxlar 7 850 Höfuðstóll 57 548 Skuldunautar . . . . 9 267 Bankainneign . .. . .... 13 451 Peningar í sjóði . . 2 523 105 591 105 591 SigurSur hefur hug á, aS verzlunin færi út kvíarnar, og hefur nú talazt svo til, aS Einar Sveinsson gerðist meðeigandi, og skal hvor þeirra eiga helming fyrirtækisins. Þeim kemur saman um, að fast- eigin skuli talin 60 000 kr. virði, áliöldin 15 000 kr. virði og vöru- birgðirnar 21 500 kr. virði, en að nauðsynlegt sé að afskrifa 2000 kr. af skuldum skuldunautanna. Þá semja þeir og svo um, að good-will fyrirtækisins skuli teljast 10 000 kr. Einar greiðir hluta sinn þannig, að hann leggur fram vörubirgðir sem þeir ákveða að meta á 30 000 kr., ýmis viðskiptasamhönd, sem þeim kemur saman um að telja 5000 kr. virði, en afganginn greiðir hann inn í bankann. Þeir ákveða og að telja hvorki good-will einstaklingsfyrirtækisins né viðskiptasambönd Einars meðal eigna hjá sameignarfélaginu og að meta vörubirgðir einstaktingsfyrirtækisins áfram á 15 500 kr., þ. e. a. s. allar vörubirgðirnar á 45 500 kr. Sýnið nauðsynlegar bókanir á höfuðbókarreikninga og efnahags- reikning sameignarfélagsins að þeim loknum. Prófdómendur voru Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri, Sverrir Þorbjarncirson hagfræðingur, Björn E. Árnason end- urskoðandi, Brynjólfur Stefánsson framkv.stj., Bogi Ólafsson yfirkennari, Páll Sveinsson yfirkennari, Einar Jónsson mag. art. Heimspekisdeildin. Kennarapróf í íslenzkum fræðum. í lok fyrra misseris lauk 1 stúdent fyrra lduta prófi í íslenzkum fræðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.