Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 68
66
56. Gunnar Jörgensen
57. Magnús Ólafsson . .
58. Páll Daníelsson . .. ,
59. Stefán H. Einarsson
I. einkunn
I. einkunn
I. einkunn
II. einkunn betri
Verkfræðisdeildin.
I lok síðara misseris luku 8 stúdentar fyrra hluta prófi í
verkfræði:
Bárður Á. Daníelsson ......... II. einkunn, 5,65.
Bragi Þorsteinsson ........... II. einkunn, 4,73.
Einar H. Árnason.............. II. einkunn, 5,6.
Gestur Stefánsson .............. I. ágætiseinkunn, 7,54.
Magnús R. Jónsson .............. I. einkunn, 7,38.
Ólafur Jensson ................. I. einkunn, 6,79.
Sveinn K. Sveinsson .......... II. einkunn, 5,44.
Sören Langvad .................. I. einkunn, 6,17.
Prófdómendur voru þeir Steingrímur Jónsson rafmagns-
stjóri, Geir G. Zoega vegamálastjóri, Gunnlaugur Briem síma-
verkfræðingur, dr. Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri, Jó-
hannes Áskelsson lcennari og Bjarni Jósefsson cand. polyt.
VIII. HEIÐURSDOKTORSKJÖR
Á fundi 15. febrúar 1945 samþykkti beimspekisdeild að
sæma prófessor Ólaf Imrusson doktorsnafnbót í heimspeki
25. febrúar næstkomandi með þeim rökum, er hér segir:
Ólafur prófessor Lárusson er efalaust einna fremstur
þeirra manna, er tekið hafa ástfóstri við sérstök viðfangs-
efni íslenzkrar sagnfræði og varið ágætu starfi til þess að
greiða úr vafaatriðum og kanna ónumin svið. Með athugun-
um sínum og rannsókn á byggðarsögu landsins hefur hann
í rauninni fyrstur vakið athygli á mikilsverðu s'öguefni og
varpað nýju ljósi á ahnenna sögu þjóðarinnar, hagsögu
hennar og menningarsögu. Höfuðverk hans um þetta efni eru