Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 70
68
3, 1937. Neistar úr þiisund ára lífsbaráttu íslenzkrar alþýffu (texta-
safn), 1944. Um íslendingabók, 1944. Saga Þingeyinga til loka þjóff-
veldisaldar, 1946. Hann gaf út 1940 10. bd. íslenzkra fornrita fyrir
Hið íslenzka fornritafélag. — Fyrir ritið Um íslendingabók hlaut
Björn 14. okt. 1944 doktorsnafnbót í heimspeki við Háskóla íslands.
X. SÖFN HÁSKÓLANS
Háskólabókasaf n.
Á háskólaárinu 1944—45 ger'ðist það, að 1. marz 1945 tók
dr. Einar Ólafur Sveinsson háskólabókavörður við pró-
fessorsemhælti því, er Sigurður Nordal lét af, og var dr.
Björn Sigfússon settur hókavörður safnsins frá sama thíia,
en síðan skipaður.
Annars var flest með óbreyttu lagi. Fyrra missirið var
Jón Jóhannesson, stud. mag., aðstoðarmaður við safnið, en
siðara missirið Thor Vilhjálmsson, stud. mag., og frá 1. marz
Friðjón Þórðarson, stud. jur. Að spjaldskráningu safnsins
vann um vorið Björn Svanbergsson þingskrifari.
Bókasafninu bættust liin venjulegu prentsmiðjueintök ís-
lenzkra hóka, og nokkuð var keypt, einnig af erlendum rit-
um. Bæði þetta háskólaár og hið næsta á undan fékk safnið
hinar rausnarlegustu gjafir enskra bóka frá British Council
(Britisli Book League). Ameriska sendiráðið, franslca sendi-
ráðið og sendiráð Báðstjórnarríkjanna gáfu einnig ýmis rit
til safnsins. Sænska sendiráðið veitti öll stríðsárin dýrmæta
aðstoð við útvegun hóka. Af gjöfum einstaldinga, sem voru
allmargar, var hin stærsta guðfræðibækur úr dánarbúi Jóns
Ilelgasonar hiskups, gefnar af Gunnari Guðjónssyni skipa-
miðlara. Til bókakaupa voru safninu veittar 9000 kr. úr Sátt-
málasjóði.
Gestir á lestrarsal voru 3884, en bóklán þangað 13571 bd.
Þorri bóklána í guðfræði, læknisfræði og lögfræði var til
sérlestrarstofunnar. Lán skiptust þannig í flokka: Rit al-
menns efnis 83 (5%), heimspeki 24, trúarbrögð 2363 (17,4%),