Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 71
69
félagsfræði, lögfræði og skólamál 4537 (33,4%), málfræði
426 (3,2%), náttúrufræði 30, læknisfræði, verkfræði og at-
vinnuvegir 1923 (14,2%), listir og íþróttamál 31, bókmenntir og
bókmenntasaga 1921 (14,2%), saga og landafræði 1630 (12%).
Útlán urðu 1095 bd. og skiptust þannig í flokka: Rit almenns
efnis 194, heimspeki 16, trúarbrögð 188, félagsfræði, lög-
fræði og' skólamál 171, málfræði 47, náttúrufræði 8, læknis-
fræði, verkfræði og atvinnuvegir 140, listir 2, bókmenntir og
bókmenntasaga 271, saga og landafræði 58 bindi.
XI. REIKNINGUR HÁSKÓLANS
Skilagrein um þær fjárhæðir, sem farið hafa
um hendur háskólaritara 1944.
Tekjur:
1. Úr rikissjóði ......................... kr. 450017.85
2. Aðrar tekjur ............................. — 935.00
Kr. 450952.85
Gjöld:
1. Námsstvrkur ............................ kr. 87500.00
2. Húsaleigustyrkur ......................... — 37500.00
3. Iiiti, ljós, vélgæzla .................... — 68282.59
4. Ræsting .................................. — 63592.27
5. Rannsóknarstofa í líffærafræði ........... — 13929.45
6. Til móttöku erlendra visindamanna .... — 2000.00
7. Kennsla í verkfræði ..................... —- 54327.56
8. Kennsla í viðskiptafræðum ................ — 7724.49
9. Rannsóknarstofa í lyfjafræði ............. — 7500.00
10. Rannsóknarstofa í heilsufræði ........... — 3332.64
11. íþróttakennsla .......................... — 7611.43
12. Önnur gjöld:
a. Hús, áhöld ............. kr. 24489.82
Flyt kr. 24489.82 kr. 353300.43