Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 85
83
Siglufjörður 2958 (2895) fjórðungar
Vestmannaevjar 2804 (2805) —
ísafjörður 2136 (2220) —
Akranes 1511 (1477) —
Keflavík 1493 (1486) —
Neskaupstaður 1072 (1013) —
Stykkishólmur 1008 (938) —
Selfoss 862 (805)
10 stærstu umboðunum utan Reykjavikur vóru því seldir 22698
(22179) fjórðungar í 10. flokki. í hinum 47 umboðunum var salan í
10. flokki 12490 (12153) fjórðungar.
Fyrir selda hlutamiða voru greiddar kr. 2781171.00 (2691999.00).
Viðskiptamenn hlutu í vinninga kr. 1962850.00 (1914006.00). Ágóði af
rekstri happdrættisins varð kr. 447265.58 (432268.49). Umboðslaun
voru 7% af andvirði seldra miða og námu kr. 194700.23 (188439.83).
Kostnaður við rekstur happdrættisins, annar en umboðslaun, varð kr.
199610.19 (194249.68) eða 7,2% (7,2%) af andvirði seldra miða.
Stjórn happdrættisins skipuðu, eins og að undanförnu, Bjarni Bene-
diktsson borgarstjóri, formaður, próf. dr. phil. Alexander Jóhannesson
og próf. dr. theol. Magnús Jónsson.
Pétur Sigurðsson.
Rekstrarreikningur Happdrættis Háskóla íslands 1944.
Tekjur:
1. Seldir hlutamiðar ............ kr. 2781171.00
2. Óseldir hlutamiðar, eign happdr. -—• 237021.00
3. Ógreiddir vinningar frá 1943 ... — 21195.00
4. Gjald fyrir endurnvjunarbeiðnir — 2060.00
----------------- kr. 3041447.00
Kr. 3041447.00
Gjöld:
1. Vinningar ..................... kr. 2100000.00
2. Sölulaun ...................... --- 194700.23
3. Kaup ............................ — 65292.98
4. Burðargjald ..................... — 5135.32
5. Prentun hlutamiða ............... — 19428.00
6. Kostnaður við drátt ............. — 2514.82
7. Auglýsingar ..................... — 45977.60
Flyt kr. 2433048.95