Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 88

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 88
86 um þetta harðar deilur á allmörgum fundum, og komu ýmsar skoð- anir fram á málinu, sem, eins og áður getur, að síðustu leiddu til stjórnarskipta. Ýmislegt fleira hafði tillögumaður út á stjórnarfor- ustuna að setja, en út í það þykir ekki ástæða til að fara nánar hér. í hinni nýju stjórn áttu sæti þessir menn: Guðmundur Vignir Jósefsson, formaður, Jóhannes Elíasson, gjald- keri, og Asgeir Magnússon, ritari. Skal nú stuttlega skýrt frá helztu störfum stúdentaráðsins. Hátíffahöldin 1. desember. Ráðinu þótti rétt að halda fyrri venju og efna til hátíðahalda liinn 1. desember, enda þótt það gerði sér ljóst, að annar dagur yrði í framtíðinni almennari þjóðhátíðardagur. Hátíðahöldin voru með liku sniði og áður. Stúdentar efndu til skrúð- göngu um bæinn. Var lagt af stað frá háskólanum og staðnæmzt við Alþingishúsið. Af svölum þess flutti dr. Einar Ólafur Sveinsson, þá- verandi háskólabókavörður, ræðu, og var henni útvarpað. Samkomur voru haldnar i hátíðasal skólans og í Tjarnarbíó. Útvarpað var frá hátíðasalnum. Blað stúdenta og merki dagsins voru seld á götum bæjarins. Að kvöldi var hóf að Hótel Borg. Hafði forseta íslands verið boðið að sitja hófið, en hann sá sér þvi miður ekki fært að þiggja boðið. Gamlaárskvöld. Á gamlaárskvöld var haldinn glæsilegur dansleikur i anddyri skólans. Var honum að þessu sinni stjórnað af stúdenta- ráði sjálfu, en eins og kunnugt er hefur Skemmtifélag stúdenta staðið fyrir þessum mannfagnaði undanfarin ár. Þótti dansleikur þessi takast með prýði, enda öll skilyrði til að hafa góðar skemmtanir í svo glæsi- legum húsakynnum, sem þarna er um að ræða. 17. júni. Á þjóðhátíðardaginn þótti fulltrúum stúdentaráðsins við- eigandi, að stofnað væri til fagnaðar. Höfðu verið gerðar ráðstafanir til að útvega húsnæði fyrir samkonui stúdenta, en ekkert varð þó úr framkvæmdum, með því að þjóðhátiðarnefndin fór fram á það við einstaka aðilja, sem sérstaklega höfðu ætlað að beita sér fyrir há- tíðahöldum, að þeir létu af þeim fyrirætlunum. Var nefndin á þeirri skoðun, að 17. júní ætti í framtiðinni að gera að sem almennustum hátíðisdegi og færi því illa á, að einstök félagssamtök reyndu að setja svip sinn á daginn. Féllst ráðið á þessa skoðun þjóðhátíðar- nefndarinnar. Stúdentablaðið kom út þennan dag vandað að efni. TimaritiÖ Garffur. Á starfstímabili ráðsins var hrundið i fram- kvæmd hinum margumtöluðu fyrirætlunum um útgáfu á timariti stúdenta. S. 1. vor fékk stjórn ráðsins umboð til að ráða ritstjóra tímaritsins. Varð Ragnar Jóhannesson cand. mag. fyrir valinu. Hann bar síðan fram tillögu um það, að Stúdentafélagi Reykjavíkur yrði boðið að gerast þátttakandi í útgáfunni. Taldi hann, að það skapaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.