Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 89

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 89
87 meiri líkur fyrir velgengni fyrirtækisins í framtíðinni. Stúdentaráðið leit svo á, að rétt væri að samþykkja þessa tillögu ritstjórans, og var því Stúdentafélagi Reykjavíkur boðin þátttaka og þvi boði tekið af hálfu stjórnar félagsins. Tók nú ritstjórinn til óspilltra málanna að vinna að undirbúningi útgáfunnar. Hefur ritinu verið valið nafnið Garður. Er nú svo komið, að fyrsta hefti þess er í prentun og kemur væntanlega út innan fárra daga. Ætlazt er til, að ritið komi út 4—5 sinnum á ári. Afgreiðslumaður þess hefur verið ráðinn Jörundur Páls- son, forstöðumaður Auglýsingaskrifstofu E. K. Einlægar óskir stúdenta um gifturíka framtið og árangursríkan starfsferil munu fylgja tíma- riti þessu úr hlaði. Stjórn stúdentac/arðanna. Skömmu eftir að ráðið tók til starfa var kjörtímabil Magnúsar Jónssonar stud. jur. í stjórn stúdentagarðanna á enda runnið. Var hann einróma endurkjörinn. Nú í haust kaus ráðið einnig annan fulltrúa i stjórnina í stað Helga Jósefs Halldórssonar, sem nú hefur lokið burtfararprófi. Varð Jóhannes Elíasson stud. jur. fyrir valinu. Vasabók stúdenta. Vasabók stúdenta var gefin út um áramótin með svipuðu sniði og tíðkazt hefur undanfarin ár. Hefur hún að geyma hið fyrirskipaða efni slíkra bóka, en auk þess ýmsar upplýs- ingar, er varða stúdenta sérstaklega. Skiðaskálamál. Enn á ný var þessu máli hreyft i ráðinu. Var tekin ákvörðun um að hverfa frá hugmyndinni um setuliðsbragga til af- nota fyrir skíðamenn í hópi slúdenta, þar eð slíkar byggingar væru þyrnir í augum allra góðra manna og mundi auk þess ekki reynast fullnægjandi. Kom fram tillaga þess efnis, að leitað væri samvinnu við hin ýmsu stúdentafélög í bænum um byggingu fullkomins skíða- skála til afnota fyrir stúdenta eldri sem yngri. Tilnefndu hin ýmsu félög, samkvæmt áskorun ráðsins, einn mann hvert í nefnd, sem skyldi ræða möguleikana á slíkri samvinnu og afla upplýsinga varð- andi kostnað o. fl. í sambandi við væntanlega byggingu. Formaður nefndarinnar, Hörður Ólafsson stud. jur., tilnefndur af stúdentaráði, hefur nú nýverið afhent ráðinu greinargerð um störf nefndarinnar. Telur hún, að hér sé um svo óskylda aðila að ræða, að grundvöllur fyrir samvinnu sé enginn, og þar við situr nú. Gamli Garður. Stúdentaráðið gerði á starfsárinu ýmsar ályktanir i þá átt, að nauðsynlegt væri að taka upp öfluga baráttu fyrir endur- heimt Gamlá Garðs. Stóð ráðið og í allnánu sambandi við stjórn Stúdentagarðanna um þessi mál og ríkti gagnkvæmur skilningur milli þessara aðilja um nauðsyn þess að fá brezka setuliðið til að rýma liúsa- kynnin. Eins og kunnugt er, hefur Gamli Garður nú verið rýmdur, og eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.