Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 90

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 90
88 stúdentarnir farnir að flytjast þangað inn. Ríkir meðal þeirra almenn ánægja yfir þessum málalokum, og hefur nú að verulegu leyti verið bætt úr hinum óþolandi húsnæðisvandræðum stúdenta. íþróttir. Stúdentaráðið beitti sér, eins og að undanförnu, fyrir tveim sundmótum. Tóku flestir framhaldsskólar bæjarins þátt i þeim. Á fyrra mótinu var keppt í bringusundi, en á því siðara í skriðsundi. Iðnskólinn bar sigur úr býtum á báðum mótunum, en árangur varð þó með bezta móti hjá liáskólastúdentum. Þá tóku stúdentar þátt í skíðamóti Reykjavíkur. Sömuleiðis í handknattleiks- keppni, sem Samband bindindisfélaga í skólum gekkst fyrir, að haldin yrði. Sigraði háskólinn í þeirri keppni. í haust gengust stúdentar loks fyrir keppni i frjálsum íþróttum milli skóla bæjarins og gengu þar með sigur af hólmi. Áskoranir á stjórnarráðiff. Síðast liðinn vetur var samþykkt i stúdentaráði tillaga þess efnis, að skorað yrði á ríkisstjórnina að láta fara fram gagngerða rannsókn á því, í hvaða greinum atvinnulífs- ins helzt væri þörf sérfræðinga. Ástæðan til þess, að tillaga þessi kom fram, var sú, að það er almennt álit manna, að stúdentar séu að loknu prófi við menntaskólana næsta fáfróðir um, hvar starfs- krafta þeirra muni helzt þörf í þjóðfélaginu. Afleiðingin er einatt sú, að oft er það hending ein, sem ræður, hvaða námsgrein stúdentar leggja fyrir sig. Stúdentaráðið taldi tíma til kominn að gera tilraun til að ráða bót á þessu ástandi og sendi þvi ríkisstjórninni áður- greinda áskorun. Er nú svo komið, að menntamálaráðherra hefur skipað nefnd til að rannsaka þetta mál. Þá samþykkti ráðið enn fremur á s. 1. vori að skora á dómsmálaráðuneytið að sjá til þess, að lögfræðistúdentar, sem skyldaðir eru til að starfa í tvo mánuði af námstíma sínum í þjónustu lögfræðinga, fengju greiðan aðgang að skrifstofum allra fógeta og jafnframt greitt kaup fyrir vinnu sína. Ástæðan fyrir þessari tillögu var sú, að stúdentar þurfa flestir að nota sumarmánuðina til að Ijúka þessum ,,kursus“, ef þeir þá ekki kjósa að gera það að vetrarlagi á kostnað námsins, en, eins og kunn- ugt er, eru sumarmánuðirnir einmitt sá tími, sem flestir stúdentar nota til að afla sér einhverra tekna, og verður því að teljast ósann- gjarnt að skylda þá til að leysa af hendi þessi störf fyrir sáralitla og i flestum tilfellum enga borgun. Dómsmálaráðuneytið hefur enn ekki svarað málaleitan þessari, enda þótt upplýsingar liggi fyrir um, að hún barst hinu háa ráðuneyti í hendur. Álijktun var gerð um það síðara hluta síðast liðins vetrar, að þegar upp kæmu deilur, er snertu stúdenta eina, bæri að halda þeim innan veggja skólans. Tilefnið var það, að nokkrar greinar eftir stúdenta höfðu birzt í hinum ýmsu dagblöðum bæjarins i sambandi við deilur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.