Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 99

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 99
97 Til síðara hluta prófs er krafizt kunnáttu í þessum greinum: A. ASalnámsgreinar: burðarþolsfræði, járnbent steypa, mannvirki úr járni, hafnarmannvirki og grundun mannvirkja, vatnsorkuver, veituverkfræði. í einni af þessum námsgreinum skal stúdentinn leysa af hendi verkfræðilegt prófviðfangsefni. B. Aukanámsgreinar: Vega- og gatnagerð, efnisfræði, véla- og fram- leiðslutækni, rafmagnstækni, áætlanir og skipulagning framkvæmda. Iíennsla fer fram við háskólann í greinum þessum eftir því, sem við verður komið, og er tilhögun kennslunnar ákveðin af deildinni og háð samþykki háskólaráðs að svo miklu leyti, sem ekki er nánara ákveðið í reglugerð þessari. 11. gr. — Síðara hluta próf er tekið í tvennu lagi: 1) Miðpróf og 2) aðalpróf. Miðpróf skal að jafnaði tekið í lok þriðja misseris síðara hluta, en eigi síðar en hálfu ári eftir aðalpróf. Deildin ákveður hvaða greinar stúdent getur valið sem sérgrein. Fjöldi einkunna og niðurröðun prófa er eins og eftirfarandi tafla sýnir: Miðpróf Fullnaðarpróf Eink. munnl. verkl. skriíl. m. V. alls Veituverkfræði .. í % iy2 Vega- og gatnagerð .. y2 y2 í Efnisfræði .. í í Véla- og framleiðslutækni ■ .. í í Rafmagnsverkfræði .. í í Burðarþolsfræði íi 2 Mannvirki úr járni í 1 Járnbent steypa í y2+y2 í 3 Hafnarmannv., grundun mannv. í y2+y2 í 3 Vatnsorkuver í y2 iy2 Áætun um skipulagn. framkv. .. y2 y2 í Úrlausn í sérgrein 2 Samtals 19 Til þess að geta innritazt til miðprófs skal stúdentinn hafa lokið á fullnægjandi hátt og skilað eftirtöldum fjölda verkefna: vega- og gatnagerð 3, veituverkfræði 2, mannvirki úr járni 3, járnbent steypa 2, hafnarmannvirki 3. Til þess að geta innritazt til aðalprófs skal enn fremur skila eftir- töldum fjölda verkefna: mannvirki úr járni 1, járnbent steypa 3, hafnarmannvirki og grundun mannv. 1, orkuver 2, skipulagning 1. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.