Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 107

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 107
105 d. Vatnsgeymar. vatnsleiðslur o. fl. e. Önnur mannvirki eftir því sem tími vinnst til. Fjöldi kennslustunda um 275. Enn fremur 5 verkleg viðfangsefni: 1. Ýmsar gerðir gólfa og bita. 2. Einu sinni statisk óákveðinn burðarhluti. 3. Innspenntur bogi yfir 40 til 50 metra haf minnst. 4. Bogagrindur og verkpallar fyrir boga i verkefni 3. 5. Stífla úr járnbentri steypu. Til úrlausnar framangreindra verklegra viðfangsefna eru ætlaðar 14 vikur. 3. Mannvirki úr stáli. Helztu fræði um stálbyggingar og algeng- ustu gerðir mannvirkja og burðarhluta úr stáli, sérstaklega í brúar- gerð og húsagerð. Fjöldi kennslustunda um 50. Enn fremur 4 verkleg viðfangsefni: 1. Þakgrind. 2. Plötubiti. 3. Brúargólf. 4. Burðargrind úr stáli (úr brúargerð), ásamt fullnaðaruppdrætti einhvers hluta grindarinnar, til dæmis tveggja stangarpunkta. Til úrlausnar framangreindra verklegra viðfangsefna eru ætlaðar 10 vikur. 4. Hafnarmannvirki, grundun mannvirkja o. fl. Grundun mann- virkja: Almenn fræði um gerð og eiginleika jarðtegunda og burðar- þol þeirra. Kenningar um jarðþrýsting; hin ýmsu kerfi og aðferðir til að grunda mannvirki, þar á meðal staurakerfi og kenningar um út- reikning þeirra. Þurrkun byggingarsvæðis og jarðvegs. Hafnargerðir: Almenn fræði um legu hafnargarða, afstöðu þeirra og tilgang. Helztu gerðir hafnargarða, hafnarbakka svo og bryggjugerðir. Varnir á bökkuin farvega og sjávarstranda, skurðir, stíflur, rásir þeirra, lokur o. fl. Mæling og dýpkun siglingarleiða. Dýpkunarvélar og dýpkunar- skip; vitar og önnur leiðarmerki. Hydraulik: Helztu lögmál um útstreymi og streymi um opnar og lokaðar leiðslur o. fl. Fjöldi kennslustunda um 150. Enn fremur 4 verkleg viðfangsefni: 1. Verkefni úr hydraulik. 2. Hafnarbakkar og bryggjur; hagnýting jarðþrýstikenninga. 3. Hafnargarðar eða hafnarbakkar með steyptum kerum. 4. Staurakerfi, er veitir skákröftum viðnám. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.