Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 109

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Side 109
107 Til úrlausnar framangreindra verklegra viðfangsefna eru ætlaðar 4 vikur. 8. Efnisfræði. Prófun efnis og helztu tæki til þess. Járn og stál, eðli þess, framleiðsla og eiginleikar. Aðrir málmar, svo sem eir, blý, zink o. fl. ásamt helztu blöndum þeirra. Tré. Vöxtur þeirra og heimkynni og gæði þess og eiginleikar sem byggingarefnis. Skemmdir og helztu varnir gegn skemmdum, svo sem gegndreyping o. fl. Önnur jurtaefni, svo sem korkur, kátsjúk o. fl. Efni til einangrunar hljóðs og hita. , Helztu steintegundir til bygginga, leirvörur, kalksteypa og sements- vörur. Þegar ástæður leyfa, skal haft æfinganámskeið í efnisprófun í sambandi við kennsluna. Fjöldi kennslustunda um 60. 9. Véla- og framleiffslutækni. Vélahlutar. Útreikningur á helztu afltækjum, tannhjólum, spilum, blökkum o. fl. Ákvörðun á nauðsyn- legum afköstum aflvéla, er knýja vinnuvélar. Lýsing helztu vinnuvéla og helztu tegunda vatnsaflsvéla. Logsuða og rafsuða. Helztu vinnuvélar til smiða og meðferð efnis við. smíði. Stutt lýsing á sildarverksmiðjum, kælivélum og frysti- húsum. Fjöldi kennslustunda um 50. 10. Rafmagnstækni. Undirstöðulögmál almennrar rafmagnsfræði við rakstraum og riðstraum, svo og segulmagnsfræði. Mælingar og merkjamál. Eiginleikar efna gagnvart rafmagni. Höfuðeiginleikar, gerð og notkun spenna, rafsegla, rafliða, rafla, rafhreyfla, afriðla, rafeinda- lampa, rafhlaðna, rafgeyma ásamt hleðslu þeirra. Gerð og lagning á línum, ofan jarðar, í jörðu og í sjó, svo og raflagna innan húss og utan. Raflýsing, ljósmerki og ljósmælingar. Notkun rafleysingar í iðn- aði. Rafhitun. Raflogsuða. Rafkveikjur. Rafvélarekstur við orku- vinnslu og í iðnaði, svo og notkun rafvéla og raftækja við ýmis konar starfsemi. Yfirlit yfir vinnslu og hagnýtingu raforku, flutning hennar og dreifingu með rakstraum og riðstraum, einfasa og þrifasa. Sölutil- högun og verðlagning raforku. Yfirlit yfir flutning merkja, tals, tóna og mynda með rafstraumum eða útgeisluðum raföldum. Lög, reglugerðir og reglur varðandi hagnýtingu rafmagns. Lífs- hætta vegna rafmagns, öryggisráðstafanir og lífgunartilraunir. Kennslustundir um 50.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.