Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 110
108
11. Áætlanir o skipulayninfl framkvæmda. Áætlanir um tilhögun á
framkvæmd verks. Tilhögun og skipulagning vinnustaðar með al-
gengustu vinnuvélum. Vinnulöggjöf, bókhald o. fl.
Kennslustundir um 30.
Enn fremur 1 verklegt viðfangsefni:
1. Skipulagning vinnustaðar ásamt lýsingu af helztu vinnu- og
hjálparv.élum, stærð þeirra og afköstum.
Til úrlausnar þessa verklega viðfangsefnis eru ætlaðar 1 til 2 vikur.
Gert er ráð fyrir, að við fullnaðarpróf fái nemandi sérstakt við-
fangsefni til úrlausnar, er verður i því fólgið að taka verkefnið til
gagngerðrar rannsóknar frá tæknilegu sjónarmiði, koma fram með
frumdrætti að helztu lausnum og gera síðan að mestu leyti fullnaðar-
uppdrætti í samráði við kennara. Stúdent getur valið prófverkefni í
einu af aðalfögum þeim, er að framan eru talin undir 2 til 6.
Til þess að gera stúdent kleift að leysa slika rannsókn af hendi,
þarf hann að einhverju leyti aukna fræðslu i þeirri grein, þar sem
hann velur prófverkefni, er ýmist verður veitt í fyrirlestrum eða
með því að kennari tiltekur ákveðið efni úr bókum eða ritgerðum,
er stúdent skal kynna sér sérstaklega. Getur þá aukin fræðsla einnig
farið fram með viðræðu kennara og stúdents. í lok þriðja misseris
siðara hluta tiltekur nemandi það fag, er hann æskir prófverkefnis í,
og fer þá fyrrnefnd aukafræðsla fram á 4. misseri.
Kennslunni er skipt niður á 5 misseri samkvæmt eftirfarandi
kennsluskrá:
Missei i siöari lilula náins
1. 2. 3. 4. Stundir
Kennslugrcin 16 vik. 13>/2 vik. 12'/2 vik. 13>/2 vik. alls
Burðarþolsfræði 5 4 4 .4 238
Járnbent steypa 5 5 5 5 276
Mannvirki úr járni 2 2 59
Hafnarmannvirki, grundun
mannvirkja o. fl 4 3 2 2 156
Vatnsorkuver 4 2 77
Veituverkfræði 3 2 75
Vega og gatnagerð 3 2 75
Efnisfræði 2 2 59
Véla- og framleiðslutækni. 4 50
Rafmagnstækni 4 54
Skipulagning framkvæmda 3 40
Stundir vikulega 24 22 21 16 1234