Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 110

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 110
108 11. Áætlanir o skipulayninfl framkvæmda. Áætlanir um tilhögun á framkvæmd verks. Tilhögun og skipulagning vinnustaðar með al- gengustu vinnuvélum. Vinnulöggjöf, bókhald o. fl. Kennslustundir um 30. Enn fremur 1 verklegt viðfangsefni: 1. Skipulagning vinnustaðar ásamt lýsingu af helztu vinnu- og hjálparv.élum, stærð þeirra og afköstum. Til úrlausnar þessa verklega viðfangsefnis eru ætlaðar 1 til 2 vikur. Gert er ráð fyrir, að við fullnaðarpróf fái nemandi sérstakt við- fangsefni til úrlausnar, er verður i því fólgið að taka verkefnið til gagngerðrar rannsóknar frá tæknilegu sjónarmiði, koma fram með frumdrætti að helztu lausnum og gera síðan að mestu leyti fullnaðar- uppdrætti í samráði við kennara. Stúdent getur valið prófverkefni í einu af aðalfögum þeim, er að framan eru talin undir 2 til 6. Til þess að gera stúdent kleift að leysa slika rannsókn af hendi, þarf hann að einhverju leyti aukna fræðslu i þeirri grein, þar sem hann velur prófverkefni, er ýmist verður veitt í fyrirlestrum eða með því að kennari tiltekur ákveðið efni úr bókum eða ritgerðum, er stúdent skal kynna sér sérstaklega. Getur þá aukin fræðsla einnig farið fram með viðræðu kennara og stúdents. í lok þriðja misseris siðara hluta tiltekur nemandi það fag, er hann æskir prófverkefnis í, og fer þá fyrrnefnd aukafræðsla fram á 4. misseri. Kennslunni er skipt niður á 5 misseri samkvæmt eftirfarandi kennsluskrá: Missei i siöari lilula náins 1. 2. 3. 4. Stundir Kennslugrcin 16 vik. 13>/2 vik. 12'/2 vik. 13>/2 vik. alls Burðarþolsfræði 5 4 4 .4 238 Járnbent steypa 5 5 5 5 276 Mannvirki úr járni 2 2 59 Hafnarmannvirki, grundun mannvirkja o. fl 4 3 2 2 156 Vatnsorkuver 4 2 77 Veituverkfræði 3 2 75 Vega og gatnagerð 3 2 75 Efnisfræði 2 2 59 Véla- og framleiðslutækni. 4 50 Rafmagnstækni 4 54 Skipulagning framkvæmda 3 40 Stundir vikulega 24 22 21 16 1234
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.