Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Page 12
• Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafræðingur, fulltrúi þjóðlífs.
• Ólafur Þ. Harðarson prófessor. fulltrúi Félagsvísindadeildar. Lagadeildar og
Viðskipta- og hagfræðideildar og varaforseti ráðsins.
• Rúnar Vilhjálmsson prófessor. fulltrúi Félags háskólakennara og Félags
prófessora.
• Valgerður Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur og sviðsstjóri á Landspítala.
fulltrúi þjóðlífs.
• Þórir Hrafn Gunnarsson laganemi. futltrúi stúdenta.
• Þórdís Kristmundsdóttir prófessor. fulltrúi Hjúkrunarfræðideildar.
Lyfjafræðideildar, Læknadeildar og Tannlæknadeildar.
Skipan háskólaráðs frá 1. júlí:
• Kristín Ingólfsdóttir prófessor. rektor og forseti ráðsins.
• Anna Agnarsdóttir, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild Hug-
vísindasviðs, fulltrúi háskótasamfélagsins.
• Elín Ósk Helgadóttir laganemi, fulttrúi stúdenta.
• Gunnar Einarsson, stjórnunar- og menntunarfræðingur og bæjarstjóri í
Garðabæ. fulltrúi menntamálaráðherra.
• Gunnlaugur Björnsson. vísindamaður í stjarneðlisfræði við
Raunvísindastofnun Háskólans. fulttrúi háskólasamfélagsins.
• Hitmar B. Janusson. efnafræðingur og framkvæmdastjóri rannsókna- og
þróunarsviðs Össurar hf., fulttrúi titnefndur af háskótaráði.
• Sigríður Ólafsdóttir. lífefnafræðingur og ráðgjafi. futltrúi tilnefndur af
háskótaráði.
• Sigrún Ingibjörg Gísladóttir laganemi. fulltrúi stúdenta.
• Valgerður Bjarnadóttir. viðskiptafræðingur og sviðsstjóri á Landspítaia.
fulltrúi menntamálaráðherra.
• Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, námssálfræðingur og borgarfutltrúi. fulltrúi
menntamálaráðherra.
• Þórður Sverrisson. viðskiptafræðingur og forstjóri Nýherja. futltrúi
menntamátaráðherra.
Magnús Diðrik Batdursson, skrifstofustjóri rektorsskrifstofu og gæðastjóri
Háskótans. var ritari háskólaráðs og sat fundi án atkvæðisréttar.
Stjórn fræðasviða og deilda
Fram til 30. júní var Háskóla íslands skipað í 11 deildir sem tutu stjórn kjörinna
deildarforseta. Samkvæmt hinu eldra stjórnskiputagi fór deitdarfundur með
ákvörðunarvald í málefnum hverrar deitdar og var deitdarforseti framkvæmdastjóri
hennar. Deitdarfundir gátu framselt ákvörðunarvaid sitt í einstökum mátum eða
máiaflokkum til deildarráða. Deildarforseti átti m.a. frumkvæði að mótun
heildarstefnu fyrir deild. hafði eftirtit með starfi og stjórnsýstu deildar, réð starfsiið
að stjórnsýslu hennar og bar ábyrgð á fjármálum deitdar gagnvart háskótaráði og
rektor.
Deiidir og deildarforsetar Háskóla íslands til 30. júní:
• Fétagsvísindadeild: Ólafur Þ. Harðarson prófessor. deitdarforseti.
• Guðfræðideild: Hjalti Hugason prófessor. deildarforseti.
• Hugvísindadeitd: Oddný G. Sverrisdóttir dósent. deitdarforseti.
• Hjúkrunarfræðideild: Sóley S. Bender dósent. deitdarforseti.
• Lagadeild: Björg Thorarensen prófessor. deildarforseti.
• Lyfjafræðideild: Etín Soffía Ólafsdóttir prófessor. deildarforseti.
• Læknadeitd: Stefán B. Sigurðsson prófessor. deildarforseti.
• Raunvísindadeild: Lárus Thortacius prófessor. deitdarforseti.
• Tannlæknadeitd: Inga B. Árnadóttir dósent. deildarforseti.
• Verkfræðideild: Ebba Þóra Hvannberg prófessor. deitdarforseti.
• Viðskipta- og hagfræðideild: Ingjatdur Hannibalsson prófessor.
deildarforseti.
Frá 1. júlí skipast Háskóti fslands í fimm fræðasvið sem eru meginskipulagseiningar
hans og túta stjórn forseta og stjórnar fræðasviðanna. Skiptist hvert fræðasvið í 3-
6 deildir sem eru grunneiningar Háskótans og lúta stjórn deildarforseta og
deildarfundar. Forseti fræðasviðs er ráðinn af rektor, sem er yfirmaður hans, og ber
ábyrgð gagnvart rektor og háskótaráði. Forseti fræðasviðs stýrir dagtegri starfsemi
sviðsins og er akademískur leiðtogi þess og talsmaður. Hann ber ábyrgð á útfærstu
stefnu Háskóta íslands á vettvangi fræðasviðs. öflugri liðsheild og faglegu samstarfi.
10
■