Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Side 21

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Side 21
nái fram að ganga eru öflugir styrktarsjóðir. auk framangreinds árangurs- samnings við menntamálaráðuneytið. Mikilvægustu sjóðirnirsem Háskóli íslands hefuryfir að ráða í þessu skyni eru Háskólasjóður Eimskipafélags íslands og Styrktarsjóðir Háskóla íslands, auk Happdrættis Háskóla íslands sem hefur staðið undir uppbyggingu aðstöðu vegna rannsókna og rannsóknanáms. Framlag styrktarsjóðanna vegna uppbyggingar rannsóknanámsins er ómetanlegt, enda eru styrkir til framhatdsnema forsenda þess að þeir geti helgað sig námi sínu. Tímamót urðu í þessu efni árið 2005 þegar Háskóli íslands fékk aðgang að Háskólasjóði Eimskipafélags íslands og hefur sjóðurinn verið nýttur til að styrkja doktorsnema. Árið 2008 voru veittir fjórtán styrkir úr Háskólasjóði Eimskipafélags Islands tit doktorsnema við Háskóta ístands. alls að upphæð 78 milljónir króna. Frá því að fyrst var úthlutað úr sjóðnum árið 2006 hafa 53 doktorsnemar hlotið styrk og hefur námsárangur þeirra sannarlega staðist væntingar. 23 doktorsvarnir árið 2008 Áárinu 2008 fóru fram 23 doktorsvarnir við Háskóta íslands. 7 frá Heilbrigðisvís- indasviði. 2 frá Félagsvísindasviði. 11 frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði og 3 frá Menntavísindasviði. Miðað við fjötda doktorsnema og öflugt styrkja- og stuðningskerfi fyrir þennan hóp má fastlega búast við því að brautskráðum doktorum muni fjötga hratt á næstu árum og að markmið stefnu Háskóta íslands um fimmfjöldun brautskráðra doktora á tímabilinu 2006-2011 nái fram að ganga. Ný miðstöð framhaldsnáms Tit að styðja enn frekar við uppbyggingu framhaldsnámsins var markvisst unnið að uppbyggingu Miðstöðvar framhaldsnáms (e. Graduate School) við Háskóla Istands. Htutverk Miðstöðvarinnar erað tryggja gæði meistara- og doktorsnáms við Háskólann í samræmi við gildandi viðmið og kröfur skólans. Framúrskarandi nám og kennsla Mikið starf hefur verið unnið á síðustu árum við að efta gæði náms og kennslu við Háskóta ístands. Þessu starfi var markvisst áfram haldið árið 2008. * Stofnaður var Afreks- og hvatningarsjóður stúdenta sem hefur það hlutverk að styrkja nýstúdenta við Háskóla ístands sem náð hafa afburðaárangri á stúdentsprófi. í júní var úthlutað úr sjóðnum í fyrsta sinn og htutu 25 afburðastúdentar 300 þús.kr. styrk hver auk niðurfellingar skrásetningargjatds. Við úthtutunina var litið til afburðaárangurs á stúdentsprófi. virkni í fétagsstörfum eða árangurs á öðrum sviðum. * Ráðið var í 19 ný kennarastörf í því skyni að styrkja nám og kennstu á völdum fræðasviðum og bæta hlutfall kennara og nemenda. * Undirbúningur hófst að endurskoðun á ráðningar- og framgangskerfi Háskólans í því skyni að auka faglegar kröfur og laða tit skótans hæfustu kennara sem völ er á. * Kennslumálanefnd háskólaráðs setti fram heildaráætlun um framkvæmd þeirra þátta í Stefnu Háskóta íslands 2006-2011 er lúta að námi og kennslu og verður titlögum nefndarinnar hrundið í framkvæmd með skipulegum hætti á næstu misserum. * Nefnd sem hafði það hlutverk að gera titlögur um aðgerðir til að draga úr brottfalli og auka ábyrgð nemenda á námi sínu skilaði ítartegri skýrslu í maí og hófst vinna við að innleiða tillögur nefndarinnar þegar um haustið. * Með tilkomu Háskólatorgs og þjónustuborðs fyrir nemendur í hjarta byggingarinnar var allri nemendaþjónustu komið fyrir á einum stað og hún stórbætt. Nýr háskólavefur Hinn 1. júlí var formlega vígður nýr ytri vefur Háskóla íslands sem verið hafði í undirbúningi um nokkurt skeið. Er vefurinn liður í því markmiði stefnu Háskóla íslands að efla upplýsingatækni við skótann. Menntamálaráðherra opnaði nýja vefinn við hátíðarsamkomu á Háskólatorgi ítitefni af sameiningu Háskóla (stands og Kennaraháskóla ístands. Vefurinn endurspegtar nýtt skiputag hins sameinaða Háskóla íslands. Samhliða var unnið að þróun innri vefs og Uglu. Háskóli íslands viðurkenndur á öllum sviðum Á fundi sem menntamálaráðherra boðaði tit 22. apríl var Háskóla íslands veitt viðurkenning á fræðasviðum félagsvísinda. heilbrigðisvísinda og auðlinda- og umhverfisfræða. Með því hefur Háskólinn hlotið viðurkenningu menntamála- fáðherra á öllum fræðasviðum sínum og undirflokkum þeirra, því áður höfðu fraeðasvið hugvísinda, náttúruvísinda og verk- og tæknivísinda hlotið viður- kenningu. Með tilkomu laga um háskóta nr. 63/2006 og reglna um viðurkenningu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.