Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Side 90
Rekstur fasteigna
Rekstur fasteigna sér um almennan rekstur á húsnæði Háskóla Islands. Þau
verkefni sem fatla undir rekstur fasteigna eru einkum umsjón með húsnæðinu og
ræsting þess. Umfang deildarinnar jókst nokkuð við áramót þegar húsnæði
fyrrverandi Kennaraháskóta ístands á Rauðarárholti og á Laugarvatni bættist við.
Starfsmenn deildarinnar eru nú um 20 auk ræstingafótks sem eru að hluta til
starfsmenn Háskóla (slands. Undanfarið hefur þó ræsting á húsnæðinu verið
færð að verulegu leyti til utanaðkomandi ræstingaverktaka. Rekstur fasteigna
hefur einnig með höndum yfirumsjón með bókunum í stofur og reglum þar að
lútandi. Þá heyrir kennstubúnaður. ýmsir teigu- og verksamningar. tryggingamál,
rafmagn og hiti undir starfssviðið. Rekstrarstjóri fasteigna er jafnframt starfs-
maður öryggisnefndar Háskóla [slands en aðbúnaður. hollustuhættir og almennt
öryggi starfsmanna heyra undir öryggisnefnd en einnig starfsmannasvið.
Fjárreiður og rekstur
Starfsemi fjármálasviðs
Helstu verkefni fjármálasviðs eru áættanagerð. fjárvarsla, innkaup, launa-
afgreiðsla og reikningshald. Þá vinnur sviðið með fjármálanefnd og samráðs-
nefnd um kjaramál.
Jón Magnús Sigurðarson tét af störfum sem deildarstjóri reikningshalds um mitt
árið og Svata Sigvatdadóttir tók við starfinu.
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs vann með fjármálanefnd háskólaráðs eins og
áður og var á árinu unnið að ýmsum málum er lúta að endurskipulagningu
skótans í fimm fræðasvið.
Háskóli Islands og Kennaraháskóti íslands sameinuðust 1. júlí, en ársreikningur-
inn er þó settur fram án þess að taka tiltit til samrunans og miðað við gamta
deildarfyrirkomulagið, til að hægt sé að halda samanburði mitli ára.
Heildartölur um rekstur Háskóla íslands 2008 með
samanburði við árið 2007
Tekjuafgangur var upp á 17.8 m.kr. af reglulegri starfsemi Háskóta ístands á árinu
2007 samanborið við 0.7 m.kr. hatla árið 2007. Fjármunatekjur námu 228.3 m.kr.
samanborið við 8.7 m.kr. fjármunagjötd árið áður. Fjármunatekjur þessar skýrast
að nær öllu teyti af gengishagnaði vegna erlendra innistæðna. Háskóli ístands er
með í vörstu sinni erlenda styrki sem eru uppreiknaðir m.v. áramótagengi.
Samanlagður rekstrarafgangur ársins 2008 er því 246 m.kr., samanborið við 9.4
m.kr. halla árið áður.
Fjárveiting á fjártögum nam 6.659.3 m.kr. Tit viðbótar komu fjárheimildir frá
menntamálaráðuneytinu vegna sérstakra verkefna, 4 m.kr., og 479.1 m.kr. vegna
launabóta. ritlauna- og rannsóknasjóðs prófessora og hækkunará Háskólasjóði.
Samtals námu fjárheimildir 7.142.4 m.kr. og jukust um 19.2% frá fyrra ári.
Greiðslur úr ríkissjóði á árinu námu 7.009.7 m.kr. og batnaði staða Háskóla
Istands gagnvart ríkissjóði um 135.4 m.kr. og skuldaði Háskólinn ríkissjóði 854.8
m.kr. í árslok. Ef skólinn fær að fullu greitt fyrir kennslu áranna 2001 -2007 verður
að fullu hægt að jafna stöðuna við ríkissjóð.
Sértekjur námu alls 3.727.8 m.kr. samanborið við 4.251.9 m.kr. árið áður.
Sértekjur minnkuðu um 524 m.kr. sem skýrist alfarið af minnkuðu framtagi frá
Happdrætti Háskóla íslands í tengslum við lok framkvæmda við Háskólatorg.
Framlag Happdrættis Háskóla íslands minnkaði um 917.7 m.kr. og nam 406.7
m.kr. Skrásetningargjöld námu 400.7 m.kr. Tekjur af endurmenntun og
símenntun námu 444,2 m.kr. sem er rúmlega 1% samdráttur frá fyrra ári.
Erlendar tekjur námu 671,5 m.kr. og hækkuðu um 46,3% frá fyrra ári m.a. vegna
veikingar krónunnar.
Innlendir styrkir voru 948,5 m.kr. og lækkuðu um 2.2%. Rekstrartekjur atls hækk -
uðu um 6,1% og námu 10.870,2 m.kr. samanborið við 10.243,6 m.kr. árið áður.
Útgjöld námu alls 10.852,4 m.kr. samanborið við 10.244,3 m.kr. árið áður.
88