Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Side 98
Bókhald sjóðanna er sjálfstætt og lýtur endurskoðun löggilts endurskoðanda og
Ríkisendurskoðunar. Endurskoðandi sjóðanna er Ólafur Viggó Sigurbergsson,
löggiltur endurskoðandi hjá endurskoðunarfyrirtækinu PWC. en PWC færir
jafnframt bókhatd sjóðanna.
Starfsemi styrktarsjóða Háskóla íslands var árið 2006 færð undir verkefni
markaðs- og samskiptasviðs í miðlægri stjórnsýslu Háskóla íslands. Sviðsstjóri
er Jón Örn Guðbjartsson og verkefnisstjóri styrktarsjóða og hollvinastarfs er
Helga Brá Árnadóttir.
Stjórn styrktarsjóða Háskóla (slands var skipuð til þriggja ára á fundi háskólaráðs
9. desember 2004. Gylfi Magnússon. dósent í Viðskipta- og hagfræðideild. er
formaður en aðrir í stjórn eru Jóhann Ómarsson, forstöðumaður eignastýringar
Glitnis, og Björg Thorarensen, prófessor í Lagadeild. Stjórnartími er til ársloka
2007 og verður stjórnin endurnýjuð í upphafi næsta árs. Þá situr stjórnarfundi
Gunnlaugur H. Jónsson. innri endurskoðandi Háskóla ístands. og Sigurður J.
Hafsteinsson, fjármálastjóri Háskóla íslands. Gunnlaugur H. Jónsson situr
jafnframt árlegan stjórnarfund með fjárvörsluaðilum sjóðanna sem haldinn er í
upphafi hvers árs.
Helstu atriði í starfsemi sjóðanna árið 2007:
Töluvert fleiri úthlutanir voru á árinu en undanfarin ár:
• Tvö rannsóknarverkefni í lyfjafræði fengu styrk úr Verðlaunasjóði Bergþóru
og Þorsteins Schevings Thorsteinssonar í janúar 2007. Styrkhafar eru
Ögmundur Viðar Rúnarsson og Elsa Steinunn Halldórsdóttir. doktorsnemar í
lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóta íslands.
• í febrúar var veitt viðurkenning úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar
læknis fyrir rannsóknirá steinsjúkdómi í nýrum. Viðurkenninguna htaut
Viðar Eðvarðsson. barnalæknir við Landspítala - Háskólasjúkrahús.
• í febrúar árið 2007 var úthtutað í annað sinn styrkjum úr Háskólasjóði
Eimskipafétags ístands til doktorsnema við Háskótann. Úthtutunin fór fram
við hátíðlega athöfn í Hátíðarsal skólans og voru styrkhafar 14 taisins af
fjölmörgum fræðasviðum. Úthlutunin byggðist á sameiginlegri viljayfirlýs-
ingu Háskólasjóðs Eimskipafétagsins og Háskóta íslands sem fetur í sér að
sjóðurinn verji ákveðnum hluta af hreinni eign sinni til að styrkja stúdenta í
rannsóknatengdu framhaldsnámi við Háskóla Islands, einkum doktorsnámi.
Fyrstu styrkirnir voru veittir árið 2006 og gert er ráð fyrir að heildarfjárhæð
styrkja fari stighækkandi fram til ársins 2009, í samræmi við þær breytingar
sem gerðar voru á skiputagsskrá sjóðsins árið 2005, en þá var sjóðnum sett
fjárfestingarstefna og samsetning eigna sjóðsins endurskoðuð.
• Styrkhafar Háskólasjóðs Eimskipafétagsins voru eftirfarandi: Aleksander
Weresczynski fyrir verkefnið „Afleiðingarformgerð í íslensku", Ása Guðrún
Kristjánsdóttir fyrir verkefnið „Næring skótabarna - þættir sem ákvarða
hotlt matarræði ', Christian Praetorius fyrir verkefnið „Markgen stjórn
próteinsins Mitf í titfrumum og sortuæxlum". Gyða Margrét Pétursdóttir fyrir
verkefnið „Vinnumenning. kynjatengst og fjötskytduábyrgð". Marie Keidtin
fyrir verkefnið „Aflögun, jarðskjálftavirkni og spennubreytingar á
flekaskilunum á Reykjanesskaga". Olivier Maschetta fyrir verkefnið
„Fjöltindatausnir í ótínutegum hlutaafteiðujöfnum". Phatsawee Jansook fyrir
verkefnið „Þróun á nanótækni tit lyfjagjafar í augu". Sigríður
Guðmundsdóttir fyrir verkefnið „Kennitegar rannsóknir á rafefnafræðilegum
ferlum". Sigríður Sjöfn Ágústsdóttir fyrir verkefnið „Áhrif tjáningarskrifa á
karta sem greinst hafa með krabbamein í btöðruhálskirtti". Sigurður Örn
Stefánsson fyrir verkefnið „Þyngdafræði í óvíxtnu rúmi", Skarphéðinn
Hattdórsson fyrir verkefnið „Náttúrulegar varnir lungnaþekju". Theódóra A.
Torfadóttir fyrir verkefnið „Framvinduhorf í íslensku. eðli og þróun", Úlfar
Hauksson fyrir verkefnið „Vinnumarkaðstöggjöf Evrópusambandsins:
Merking lýðræðis, futlveldis og þjóðríkis á 21. öld" og Þórunn Ásta
Ólafsdóttir fyrir verkefnið „Ónæmissvör nýburamúsa við bótusetningum -
nýir ónæmisglæðar og ónæmisvakar til að vernda gegn pneumókokka - og
inftúensusýkingum".
• Arndís S. Árnadóttir og Erta Dóris Haltdórsdóttir htutu styrki til doktorsnáms
við Háskóla íslands við árlega úthtutun úr Sagnfræðisjóði Björns
Þorsteinssonar í mars 2007.
• Tveimur styrkjum var úthlutað úr Almanakssjóði á árinu. í apríl var úthlutað
úr sjóðnum til sumarskóla Cern og í júní htaut Ragnar Sigurðsson,
stærðfræðiskor Raunvísindadeitdar, styrk til verkefnisins „Reiknisetur
stærðfræðinnar".
96