Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Page 107
Deildir
Félagsvísindadeild og
stofnanir hennar
Almennt yfirlit
^ótagsvísindadeild skiptist í sjö skorir. Skorarformenn áttu sæti í deildarráði
asamt deildarforseta. varadeildarforseta og tveimur fulltrúum stúdenta. Skorirnar
VorU: bókasafns- og upplýsingafræðiskor. félagsfræðiskor. félagsráðgjafarskor.
^annfræði- og þjóðfræðiskor, sálfræðiskor. stjórnmálafræðiskor og uppeldis- og
menntunarfræðiskor. Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði. gegndi
atarfi deildarforseta. Rannveig Traustadóttir gegndi starfi varadeildarforseta.
rifstofustjóri deildarinnar var Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir.
nfstofa deildarinnar var í Odda þartil í mars en þá flutti skrifstofan ásamt
a rifstofu Viðskipta- og hagfræðideitdar í Gimli. Þar störfuðu. auk skrifstofustjóra.
atheiður Ófeigsdóttir verkefnisstjóri. Ása Bernharðsdóttir futltrúi, Ásdís Ýr
mardóttir verkefnisstjóri. Ásdís Magnúsdóttir fulltrúi. Elva Eltertsdóttir verk-
a ^isstjóri. Inga Þórisdóttir deitdarstjóri. Kolbrún Eggertsdóttir deildarstjóri
amhaldsnáms og Sigrún Jónsdóttir verkefnisstjóri. Anna Kristín Jónsdóttir var
0 Jtmkt og verkefnisstjóri í MA-námi í btaða- og fréttamennsku þar til 1. febrúar.
a gerður Anna Jóhannsdóttir var ráðin í hennar stað frá og með sama tíma.
^jórnir. nefndir og ráð
afur Þ. Harðarson deildarforseti átti sæti í háskólaráði fyrir hönd Fétagsvísinda-
sviðs og var varaforseti þess. Á háskólafundi sátu Baldur Þórhaltsson prófessor.
r|ðrik H. Jónsson prófessor. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir dósent. Guðný Guðbjörns-
0 nr prófessor, Jóhanna Gunnlaugsdóttir dósent. Jörgen Pind prófessor og
orgerður Einarsdóttir dósent. Baldur Þórhaltsson var formaður Alþjóðamála-
ofnunar Hf. Sigurður J. Grétarsson prófessor var formaður kennslumála-
0etndar. Helgi Gunntaugsson prófessor átti sæti í vísindanefnd Háskóta íslands.
annveig Traustadóttir átti sæti í ráði um málefni fatlaðra. Guðbjörg Vilhjálms-
0 flr dósent átti sæti í starfshópi rektors um stefnumörkun á sviði fjarkennstu og
uPPlýsingatækni. Árni Kristjánsson. dósent í sátfræði. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir.
°sent í fétagsfræði. og Þorgerður Einarsdóttir. dósent í kynjafræði. áttu sæti í
J°rn Rannsóknarstofnunar í kvenna- og kynjafræðum. Terry A. Gunnetl. dósent í
Jöðfræði, átti sæti í samstarfsnefnd Þjóðminjasafns og Háskóla Islands. Guðrún
®lrsdóttir, lektor í kennslufræði. var forstöðumaður Kennslumiðstöðvar Háskóla
ands. Gísti Pálsson. prófessor í mannfræði. sat í stjórn meistaranáms í upp-
. gatækni a heilbrigðissviði. Ólafur Þ. Harðarson átti sæti í stjórn meistara-
arns í týðheitsufræðum. Unnur Dís Skaptadóttir. dósent í mannfræði. sat í stjórn
e|staranáms í umhverfis- og auðlindafræðum. Terry A. Gunnetl. dósent í þjóð-
. . ■ var formaður námsnefndar í safnafræði og Þorgerður Einarsdóttir. dósent í
ynjafræði. var formaður námsnefndar í kynjafræði en þessar námsteiðir eru
arnvinnuverkefni Hugvísindadeildar og Félagsvísindadeitdar. Ágústa Pátsdóttir,
°fent í bókasafns- og upptýsingafræði. Indriði H. Indriðason. dósent í stjórn -
a afræði, og Sigurveig H. Sigurðardóttir, tektor í félagsráðgjöf. áttu sæti í
arT|ráðsnefnd deildar og Endurmenntunar Háskóta fstands.
rarngangsnefnd Félagsvísindadeildar var skipuð: Sigrúnu Aðatbjarnardóttur
0rrnaður), prófessor í uppetdis- og menntunarfræði. Hetga Gunnlaugssyni.
Qlu°feasor í félagsfræði. og Jakobi Smára. prófessor í sátfræði. og varamaður var
nÝ Guðbjörnsdóttir. prófessor í uppetdis- og menntunarfræði.
Jafnréttishópur deildarinnar var skipaður Sigrúnu Jónsdóttur verkefnisstjóra.
nÝju Guðbjörnsdóttur prófessor og Silju Báru Ómarsdóttur aðjunkt.
fs'ndanefnd deildarinnarskipuðu Rannveig Traustadóttir, prófessor í uppetdis- og
I enntunarfræði (formaður). Ágústa Pálsdóttir. dósent í bókasafns- og upplýs-
Þr’f^*^’ ^u'fma Gabriela Sigurðardóttir. dósent í sálfræði. Stefán Ótafsson.
r° ess°r í fétagsfræði. Sigrún Jútíusdóttir. prófessor í félagsráðgjöf, Jónína Einars-