Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Síða 115
Stofnun tók þátt í nokkrum alþjóðlegum og innlendum rannsóknastyrks -
umsóknum. sem vonandi eiga eftirað skila afrakstri. Nefna má þar helst
GEN-AU, Genomforschung in Österreich; NORFACE og NORA. Nordisk
Atlandsamarbejd með ýmsum innlendum og erlendum samstarfsaðilum.
Stofnunin var í samstarfi við námsbraut í mannfræði og námsbraut í
ferðamála- og landfræði við Háskóla íslands, Landbúnaðarháskóla íslands.
Stofnun Vilhjátms Stefánssonar. Rannsóknarsetur um innflytjendamál og
fjölmenningu. Atþjóðamálastofnun Háskóla íslands. sendiráð Frakklands og
Kanada. Hugvísindastofnun, Fjölmenningarsetur. félags- og
tryggingaráðuneytið auk ertendra samstarfsaðita.
Stofnun stjórnsýslufræða og
ptjornmála
reglum sem samþykktar voru í Félagsvísindadeild Háskóla íslands þann 27.
j^aí. 2002 segir í 1. gr.: „Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmáta er rannsókna-.
®öslu- og þjónustustofnun sem starfrækt er af Háskóla Islands. Stofnunin er
Vettvangur samstarfs Háskóta íslands við opinbera aðila um eflingu náms og
rannsókna um stjórnun opinberra stofnana, bæði ríkis og sveitarfétaga og
Vettvangur umræðna um stjórnmát og stjórnsýstu." Lýsir þessi 1. grein prýðilega
^^gintilgangi stofnunarinnar. I stjórn hennar sitja: Gunnar Hetgi Kristinsson
Pr°fessor. formaður. aðrir stjórnarmenn Baldur Þórhallsson prófessor, Helga
Þ°?jSdóttir bæjarstjóri Fjarðabyggð, Magnús Pétursson ríkissáttasemjari. Ótafur
■ Harðarson prófessor og Trausti Fannar Valsson lektor. Forstöðumaður er
rgrét S. Bjömsdóttir. Stofnunin hefur aðsetur í Odda. félagsvísindahúsi
Haskótans.
Pramstarfsvettvangur, samstarfsaðilar
a uPphafi hefur verið lögð áhersla á að hafa samstarf við sem flesta er láta sig
öaetur. þróun. fræðslu og rannsóknir á opinberri stjórnsýslu varða. Stofnunin
ormlega rekin í samstarfi við Reykjavíkurborg og Landspítala - háskóla-
sJukrahús. auk þess sem stofnunin hefur víðtækt samstarf við fyrirtæki. stofnanir
9 samtök, innlend sem erlend. eftir því sem tilefni gefast til. Stofnunin er
Samstarfsvettvangur kennara í stjórnsýslu- og stjórnmátafræðum og í gegnum
0 nunina eru þeir í samstarfi við fjötmarga aðila utan Háskóla ístands. svo sem
ajnbaetti umboðsmanns Atþingis. Ríkisendurskoðun. forsætis-. fjármáta- og
anríkisráðuneyti, Félag forstöðumanna ríkisstofnana. Samband íslenskra
Ve|tarfélaga. eriend sendiráð. ýmsar opinberar stofnanir og ráðgjafarfyrirtæki
ern vinna með opinberum aðilum.
^eistaranám í opinberri stjórnsýslu
| °Un námsins með sérhæfingarmöguleikum á etlefu fagsviðum Háskóta
ands. Frá upphafi hefur eitt meginverkefna stofnunarinnar verið að styðja við.
a °g þróa meistaranám í opinberri stjórnsýslu. Hefur nemendafjöldi marg-
feldast
fjarn
a tímabilinu og eru nú um 200 manns sem stunda námið. þar af um 40
emar sem búa víðs vegar um landið og nokkrir erlendis. Nemendurnir hafa
ar9ir mikta starfsreynslu. koma af flestum fagsviðum hins opinbera. úr ráðu-
ytum, stofnunum og skólum. sveitarfétögum og þeirra undirstofnunum. úr
a9s- og stjórnmálum. frá sjálfboðasamtökum og aðilum sem starfa í tengslum
v'ð ríki
°g sveitarfétög. Þeir eru forstöðumenn stofnana. millistjórnendur og
e r®ðingar. Á árinu 2008 var unnið umtalsvert þróunarstarf sem fólst í því að
s^°a ' samstarfi við aðrar deildir og námsbrautir Háskólans og bjóða upp á ellefu
erhæfingarmöguleika. Auk almenns náms í opinberri stjórnun og stjórnsýslu
. y st nernendum því að nýta sér þá miklu breidd og styrk sem býr í Háskóta
J ands. Þeir MPA-nemar sem það kjósa geta sérhæft sig á eftirfarandi sviðum:
nihverfisstjórnun. týðheilsuvísindum. stjórnun menntastofnana, stjórnsýsturétti.
alh h-Verfis- °g auðlindarétti, þjóðarétti. Evrópurétti. viðskipta- og skattarétti,
r j 1^asamskiptum, hagnýtum jafnréttisfræðum og upptýsingastjórnun og
a r®num samskiptum. Aðrir sem kjósa hina almennu námsbraut án
er ®fingar geta sótt valnámskeið á ofangreindum sviðum.
Félag stjómsýslufræðinga
h en9slum við meistaranám stjórnmálafræðiskorar í opinberri stjórnsýslu. sem
_ Ur verið eitt meginverkefna stofnunarinnar frá upphafi. var stofnað fagfétag
se^ Ólamenntaðs fótks á sviði stjórnsýslufræð,
i stjórnsýslufræða. Voru það útskrifaðir nemendur
samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða beittu sér fyrir stofnun þess. Fétagið
st. m a; stuðla að eftingu og kynningu hagnýtrar menntunar og rannsókna í
nsýslufræðum og skytdum fræðigreinum auk endurmenntunar og fræðslu