Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Page 204
Nefndir Félagsvísindasviðs
Gengið var frá stofnun og skipan í eftirtaldar nefndir á Fétagsvísindasviði í lok
nóvemben
Kennslunefnd Fétagsvísindasviðs var skipuð eftirtöldum: Pétur Leifsson
(Lagadeild). varamaðurÁsa Ólafsdóttin Anni G. Haugen (Félagsráðgjafardeild).
Chien Tai Shill varamaðun Alyson K.G. Bailes (Stjórnmálafræðideild). Margrét S.
Björnsdóttir. varamaður: Guðrún Geirsdóttir (Félags- og mannvísindadeild) til 1. 6.
2009. þá tekur Sif Einarsdóttir við, varamaður Valdimar Tr. Hafstein: Þórhaltur
Guðlaugsson (Viðskiptafræðideild). Gylfi Datmann Aðalsteinsson. varamaður:
Helgi Tómasson (Hagfræðideild), Tór Einarsson varamaður. Formaður
nefndarinnar var Þórhaltur Guðlaugsson.
Doktorsnefnd Fétagsvísindasviðs var skipuð eftirtöldum: Gylfi Magnússon
(Viðskiptafræðideild), Runótfur Smári Steinþórsson varamaðun Baldur
Þórhallsson (Stjórnmátafræðideild), Ómar H. Kristmundsson varamaður: Róbert
Spanó (Lagadeild), Aðalheiður Jóhannsdóttir varamaðun Tór Einarsson
(Hagfræðideitd), Helgi Tómasson varamaðun Jónína Einarsdóttir (Félags- og
mannvísindadeitd). Rannveig Traustadóttir varamaður: Sigrún Júlíusdóttir
(Fétagsráðgjafardeitd), Steinunn Hrafnsdóttir varamaður. Formaður nefndarinnar
var Jónína Einarsdóttir.
Húsnæði
Á árinu leysti Gimli húsnæðisvandamál hins nýja sviðs. en kennarar í mörgum
greinum höfðu verið á hrakhólum með húsnæði árum saman og voru dreifðir í
fjötmargar byggingar um altt Háskólasvæðið og víðar. Fétagsvísindasvið hefur nú
fengið framtíðarhúsnæði í þremur samtengdum byggingum, Odda. Gimli og
Lögbergi. sem einnig tengjast Háskólatorgi. Skrifstofur Félagsvísindasviðs og
deilda þess eru atlar staðsettar á neðstu hæðinni í Gimli. Lagadeitd hefur aðsetur
í Lögbergi. Viðskiptafræðideild í Gimli, Fétagsráðgjafardeild. Hagfræðideitd og
Stjórnmátafræðideild í Odda, en kennarar Fétags- og mannvísindadeildar eru
bæði í Gimti og Odda. í öllum þremur byggingunum er jafnframt aðstaða fyrir
rannsóknarstofnanir á Félagsvísindasviði og vinnuaðstaða fyrir stundakennara.
doktorsnema, meistaranema og grunnnema. Heilbrigðisvísindasvið. Hugvísinda-
svið. Menntavísindasvið og þverfræðitegar rannsóknarstofnanir nýta til
bráðabirgða htuta húsnæðisins í Gimli og Odda. Félagsvísindasvið á þannig góða
vaxtarmöguleika á næstu árum í byggingunum þremur. þegar starfsemi annarra
sviða flyst í aðrar byggingar á Háskólasvæðinu.
Ráðstefnur
Haldin var ráðstefnan Þjóðarspegiltinn. níunda félagsvísindaráðstefna Háskóta
Islands, í október. Markmið ráðstefnunnar var að kynna það sem er efst á baugi í
rannsóknum í félagsvísindum hér á landi og voru fyrirlesarar aliir í fremstu röð
hver á sínu sviði. Gefið var út ráðstefnurit með öllum erindum sem ftutt voru á
ráðstefnunni. Auk þess hétdu deildir sviðsins fjölmörg málþing og ráðstefnur
með innlendum og erlendum fyrirlesurum.
Félags- og mannvísindadeild
Félags- og mannvísindadeitd er ein fjötmennasta deildin við Háskóla ísiands en
hún varð til við skipulagsbreytingar áttu sér stað í Háskóta ístands 1. júlí 2008. Á
haustmisseri voru nemendur í deildinni um 1100. Námsgreinar innan deitdar-
innar eru: blaða- og fréttamennska. bókasafns- og upplýsingafræði. félagsfræði.
fötlunarfræði. kynjafræði. mannfræði. náms- og starfsráðgjöf. uppeldis- og
menntunarfræði. þróunarfræði og þjóðfræði. Fæstar þessara greina eru kenndar
við aðra háskóta hér á landi.
Deildarforseti Fétags- og mannvísindadeildar er Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og
varaforseti Jónína Einarsdóttir. Sigrún Jónsdóttir deildarstjóri var ráðin til starfa
frá miðjum nóvember.
Deildin skiptist í sjö námsbrautir og er hverri námsbraut stýrt af námsbrautar-
stjóra:
• námsbraut í bókasafns- og upplýsingafræði. námsbrautarstjóri Ágústa
Pálsdóttir
• námsbraut í félagsfræði. námsbrautarstjóri Jón Gunnar Bernburg
• námsbraut í föttunarfræði. námsbrautarstjóri Rannveig Traustadóttir
• námsbraut í mannfræði. námsbrautarstjóri Gísli Pálsson
• námsbraut í þjóðfræði. námsbrautarstjóri Terry Gunnell
• námsbraut í náms- og starfsráðgjöf. námsbrautarstjóri Guðbjörg
Vilhjálmsdóttir
202