Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Page 205
* námsbraut í uppeldis- og menntunarfræði. námsbrautarstjóri Hafdís
Ingvarsdóttir
AUir fastir kennarar deildarinnar eiga sæti á deildarfundi. í deildarráði sitja deild-
^forseti. varadeildarforseti og námsbrautarstjórar og fulltruar neme"Ja-
Skrifstofa deildarinnar er í Gimli og kennarar deildarinnar hafa aðsetu 9
Odda.
starfSfólk
J* sfofnun deildarinnar 1. júlí 2008 voru fastráðnir kennarar 29 sem skiptust
^anni9:15 prófessorar. 8 dósentar og 6 lektorar. í hópi fastra kennara voru
kartar og 17 konur Aðjunktar við deildina voru 5 talsins. allt konur. Stund
kennarar voru sem fyrr fjölmargir í öllum námsbrautum deildarinnar.
Áskrifstofu deildarinnar störfuðu Aðalheiður Ófeigsdóttir verkefnisstjórUtH lg
september) Ása Bernharðsdóttir fulltrúi og Asdís Magnusdott.r fulUrui. Valgerður
j nna Jóhannsdóttir var aðjunkt og verkefnisstjóri í MA-nami i blaða- og
ré"amennsku.
^ennsla
prunnnám , . ,
snisgreinar Félags- og mannvísindadeildar er hægt að taka ýmist sem a a
6ða sukagreinar og hægt er að velja aukagreinar í öðrum deildum og
^smunandi áhersluleiðir. Boðið er upp á fjórar námsleiðir i BA-nanm 08 g
!20 e): bókasafns- og upplýsingafræði. félagsfræði. mannfræði og þjoðfræði.
^kagreinar í grunnámi (60 e) eru m.a, atvinnulífsfræði. fjolmiðlafræði
llffr*ðileg mannfræði. safnafræði. skólasafnsfræði og upplysingamiðlun.
^arrihaldsnám , ;
J.framhaldsstigi er boðið upp á diplómanám. meistaranám og doktorsnam.
diPfómanámi (30 e) er boðið upp á 15 námsleiðir.
' meistaranárni er boðið upp á eftirtaldar námsleiðir: blaða-- og frettemennsku’
b°kasafns- og upplýsingafræði. félagsfræði. fötlunarfræði. hagnyta Þjoðfræ .
^annfraeði. náms- og starfsráðgjöf. norræna trú. þróunarfræði og þjoðfræði.
^nnsóknir .. ■
Kennarar í Félags- og mannvísindadeild hafa verið afkastamiklir við ranne°knir
e9 ntstörf. Rannsóknir þeirra hafa birst í bókum. í íslenskum og alþjoðlegu
r*ðitímaritum og safnverkum.
ueiidin er aðili að Félagsvísindastofnun sem hefur það markmið að auké‘‘en9al_
^askólans við atvinnulífið og efla jafnframt fræðilegar rannsokmr g
dm- Rannsóknastofa í vinnuvernd. Rannsóknastofa um þroun menntamaia.
^annsóknastofa um þjóðmál. Rannsóknastofa um fjolmiðlarannsoknir
Rannsóknarsetur í fötlunarfræði. Mannfræðistofnun og RannsoKn^q -,inda.
afbrotafraeði starfa á vegum kennara deildarinnar innan veban a 9
st°fnunar skv. 1. mgr. reglna um stofnunina. Friðrik H. Jónsson. professor .
sstfraeði. var forstöðumaður stofnunarinnar.
^ynningarmál
DeUdin gaf út kynningarbækling í lok nóvember þar sem allar námsbrautir og
namsleiðir voru kynntar í máli og myndum.
^álþing og ráðstefnur
„ uu idUdicmui
f.'Ns- og mannvísindadeild álti adild að ráðstefndnni'Þióðaið
'*Sa,,,i„dar4ðste(„u Háskóia W. I <**%;_^í.^ldi oa»“
fyrirl
öllum
Péla
isvísindaráðstefnu Háskóla Islands. i oKioDer. ra. ' “T’r.TanHj Q0 voru
'a það sem er efst á baugi í rannsóknum í félagsv|s|n, um
^rirlesarar allir í fremstu röð hver á sínu sviði. Gefið var ut raðstefnurit með
i erindunum sem flutt voru á ráðstefnunni.
Jaid'ð var málþing Félags- og mannvísmd^deildar á fullveldisdaginn l^ des^nber
2o°8 sem bar heitið Þjóðfélagsbreytingar og framtið lslands/.J W Þ, JLin(L út
uðu fræðimenn innan Félags- og mannvísindadeildar um ÞJoðfeia9 ^ 9
'ra sjónarhóli sinna fræðagreina. Stjórnandi málþingsins var Guðb o gL nda
Rafnsdóttir. deildarforseti Félags- og mannvísindadeildar. Meginfynrlest
maiÞingsins voru teknir upp af Ríkisútvarpinu og kynntir i frstokum þæt
desember auk þess sem hægt er að hlusta á þá á heimasiðu deildannnar.
203