Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Side 232
kynntirvoru rannsóknasjóðir og atvinnumöguleikar á evrópskum
vettvangi. Fjórir ungir fræðimenn héldu erindi: Jóhanna Jónsdóttir. Lára
Sigurþórsdóttir, Brynja Baldursdóttir og Magnús Árni Magnússon.
29. febrúar hélt Kjetil Skogrand frá Varnarmálastofnun Noregs fyrirlestur
um tvíhliða samskipti Noregs og Rússlands undir titlinum Noregur og
Rússland: Nágrannar í norðri en fyrirlesturinn var haldinn í samstarfi við
utanríkisráðuneytið.
12. mars hétt Gunilla Carlsson, þróunarmálaráðherra Svíþjóðar, opinn
fyrirlestur sem hún kallaði Norræna víddin í Evrópusambandinu - í nútíð
og framtíð. Fyrirlesturinn var haldinn í samstarfi við Evrópusamtökin.
14. mars fór fram annar fyrirlesturinn í fyrirlestraröð Alþjóðamála-
stofnunar og bandaríska sendiráðsins um forsetakosningarnar þegar
David Lublin frá American University í Washington D.C. hétt fyrirtestur
undir heitinu Áhrif minnihlutahópa í bandarískum kosningum. Lubtin
hefur unnið að fjölbreyttum rannsóknum á kosningum í Bandaríkjunum,
t.d. með áherslu á kyn og minnihlutahópa. endurmótun kjördæma og
breytingar á fytgi stóru flokkanna tveggja.
18. mars var Ana Cecilia Alten með opinn fyrirlestur, Þjóðaratkvæða-
greiðsta um fríverstunarsamninga á Kosta Ríka, en hún er prófessor við
viðskipta- og hagfræðideitd Háskólans á Kosta Ríka. Fundurinn var
haldinn í samstarfi við spænskuskor.
9. apríl stóð stofnunin fyrir opnum fyrirtestri með Lars Wedin frá sænska
Varnarmálaskóianum um stefnur og strauma í vörnum Norðurtanda.
Wedin ræddi meðat annars um öryggis- og varnarstefnu
Evrópusambandsins. hlutverk ESB og NATO. samskipti þeirra á milli og
afleiðingar fyrir Norðurlöndin.
17. apríl stóð Atþjóðamálastofnun fyrir opnum fyrirlestri Diana Watlis.
þingmanns á Evrópuþinginu, undir heitinu Breytt ESB án Islands? Waltis
fjaltaði um hvaða áhrif það hefur á ístand að standa utan ESB í tjósi
nýgerðs sáttmála sambandsins og nýrrar stefnu á sviði
Norðurskautsmála.
21. apríl hélt Christopher Coker, prófessor við London School of
Economics, erindi sem nefndist Hernaður í hnattvæddum heimi á vegum
Alþjóðamálastofnunar.
30. apríl hélt Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, sendiherra ísiands í Suður-
Afríku. erindi undir heitinu: Þróun stjórnmála í Suður-Afríku:
Umbrotatímar í ungu týðveldi. í fyrirtestrinum fjallaði hún um
stjórnmálaþróunina í Suður-Afríku og áhrif hennar á þróun mála í
nágrannaríkjunum.
9. maí var hatdin málstofa í tilefni Schumann-dagsins um öryggis- og
varnarsamstarf í Evrópu og stöðu Isiands gagnvart því. Undir heitinu
Öryggismál í Evrópu: Er fstand með? héldu Alyson Bailes, gestakennari við
Háskóta ístands, og Árni Pált Árnason þingmaður erindi en að þeim
toknum tóku Olivier Mauvisseau, sendiherra Frakktands á ístandi. og Litja
Atfreðsdóttir stjórnmáiahagfræðingur þátt í paltborði.
22. maí stóð Atþjóðamálastofnun fyrir uppskeruhátíð meistaranema í
atþjóðasamskiptum en þar kynntu nemendur ritgerðarefni sín og svöruðu
spurningum að erindum toknum.
26. maí var hatdinn opinn fyrirlestur með Nadereh Chamtou um kyn og
þróun í Miðausturlöndum og Norður-Afríku. Chamlou er ráðgjafi um
mátefni sama heimssvæðis hjá Atþjóðabankanum.
12. júní stóð Alþjóðamátastofnun fyrir opnum fyrirlestri undir heitinu
Stefna Frakkiands í alþjóðlegum öryggismálum með einum þekktasta
fræðimanni Frakklands á sviði öryggis- og varnarmála í samstarfi við
utanríkisráðuneytið. Francois Heisbourg hefur víðtæka reynslu á sviði
öryggismála og hefur tekið virkan þátt í mótun franskrar öryggisstefnu
síðasta aldarfjórðung. Hann hefur m.a. kennt við Sciences-Po í París og
veitt forstöðu rannsóknastofnun um öryggismál í Frakklandi.
16. júní var haldinn alþjóðleg ráðstefna undir heitinu Smalt States -
Emerging Power? The Larger Rote of Smalter States in the 21 st Century í
samvinnu við utanríkisráðuneytið í Hátíðarsat Háskóla (stands. Margir
þekktir ertendir fræðimenn hétdu erindi. þ.á m. Colin Keating frá Security
Councit Report, Angus Friday. sendiherra Grenada hjá Sameinuðu
þjóðunum. Dunya Maumoon, aðstoðarutanríkisráðherra Maldíveyja og
Elisabeth Rehn. fyrrverandi varnarmálaráðherra Finnlands.
11. ágúst hélt Philip H. Gordon. fræðimaður hjá Brookings Institution í
Washington D.C. og einn af ráðgjöfum Baracks Obama í utanríkismálum.
opinn fyrirtestur undir heitinu Bandarísku forsetakosningarnar og
utanríkismál. Gordon var áður yfirmaður Evrópuskrifstofu í