Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Page 264
voru haldin á árinu 2008 og fjölluðu þau um margvísleg málefni: siglingar olíuskipa á
íslandsmiðum. vistvænar byggingar. utanvegaakstur. rammaáætlun um nýtingu
vatnsafls og háhitasvæða. og framleiðstu vistvæns eldsneytis á íslandi. Stefnumótin
eru haldin í fundarsal Þjóðminjasafns (slands og hafa verið einkar vel sótt.
SSf stóð að mátþingi um stjómun vemdaðra svæða í maí 2008 ásamt námsbraut í
umhverfis- og auðiindafræði við Háskóla íslands. Fræðasetri Háskóta íslands á Höfn í
Homafirði, Þjóðgarðinum á Þingvöllum, Umhverfisstofnun. Vatnajökutsþjóðgarði og
Fétagi umhverfisfræðinga á íslandi. Á mátþinginu var rætt á heildstæðan og
gagnrýninn hátt um tilurð. tilgang og aðferðir við stjómun náttúruvemdarsvæða í
alþjóðtegu og innlendu samhengi. Hugmyndafræðin á bak við þjóðgarða og vemdun
náttúrunnar. gildi og aðferðir vemdunar og áherslubreytingar í stjómun
náttúruvemdarsvæða í fortíð og nútíð voru rædd og sérstök áhersta var tögð á stjómun
náttúruvemdarsvæða á íslandi og hvemig nota megi breyttar áherslur í stjómun jafnt
sem reynstu erlendis frá í starfinu hér heima og í uppbyggingu á nýjum
vemdarsvæðum. Tæptega hundrað manns mættu á mátþingið.
SSf stóð ásamt Rainrace hf. fyrir opnum fundi í Hátíðarsal Háskóla íslands til að fagna
verklokum og útkomu rits um Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum. Geir H. Haarde
forsætisráðherra ávarpaði fundinn og veitti viðtöku fyrsta eintaki bókarinnar. Auk
kynningar á sjátfu verkefninu var sagt frá því hvemig það hefði reynst við endurreisn
samfélaga á Suðuriandi eftir jarðskjálftana þar í maítok 2008.
Tilraunastöð Háskóla íslands í
meinafræði að Keldum
Almennt yfirlit og stjóm
Tilraunastöðin tengist Læknadeild Háskóla íslands og hefur sérstaka stjóm og
sjátfstæðan fjárhag. [ stjóm Tilraunastöðvarinnar voru: Stefán B. Sigurðsson prófessor
(formaður), Eggert Gunnarsson dýratæknir. Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. Páll
Hersteinsson prófessor og Sigurbjörg Þorsteinsdóttirónæmisfræðingur.
Forstöðumaður er Sigurður Ingvarsson prófessor og framkvæmdastjóri er Hetgi S.
Helgason viðskiptafræðingur. Starfseminni er skipt í þrjár fagdeildin 1) Veiru- og
sameindatíffræðideild. yfirmaður er Bergljót Magnadóttir, 2) Bakteríu- og
sníkjudýradeild, yfirmaður er Eggert Gunnarsson og 3) Rannsóknadeitd fisksjúkdóma.
yfirmaður er Sigurður Hetgason. Alts inntu 65 manns tæplega 50 ársverk af hendi á
starfsárinu og er það svipað og árið áður. Fimm starfsmenn unnu við stjómsýslu. á
skrifstofu og við afgreiðslu. Sérfræðingar voru alis 17 og þeim tit aðstoðar hátt í þrír
tugir háskótamenntaðs, sérmenntaðs og ófaglærðs starfsfólks.
Rannsóknir
Meginviðfangsefni Titraunastöðvarinnarer rannsóknirá dýrasjúkdómum og vamir
gegn þeim. Tilraunastöðin hefur skapað sér sérstöðu með framúrskarandi
rannsóknum m.a. vegna mannauðs og sérstakrar sjúkdómastöðu á íslandi sem
tiltölulega auðvett er að halda skráningu yfir. Vegna einangrunar landsins eru hér vel
skiigreindir dýrastofnar sem hafa annað næmi fyrirýmsum sjúkdómum en gengur og
gerist. Rannsóknir á slíkum efnivið hefur gefið Tilraunastöðinni sérstöðu. Hetstu
rannsóknasviðin voru ónæmis- og sjúkdómafræði fiska. hæggengirsmitsjúkdómar,
þ.e. mæði-visna. riða og skyldirsjúkdómar, sumarexem í hestum og sníkjudýra- og
sýklafræði. Einn sérstæðasti efniviðurinn til rannsókna voru sýni úr hvítabjömum.
Altmargir áfangar náðust sem kynntirvoru á fjölmörgum ráðstefnum hérlendis og
eriendis. [ alþjóðlegum ritrýndum tímaritum birtust m.a. niðurstöður rannsókna í
príon-, veiru-. bakteríu-. sníkjudýra- og ónæmisfræðum. Þaraf voru birtarátján
greinar í ISI-tímaritum. sem er nátægt meðaltali síðastliðinna ára. Flestir sérfræðingar
stofnunarinnareiga samstarfvið innlenda og erlenda vísindamenn. Rannsóknirá
sjúklegum breytingum í nýrum bteikja staðfestu PKD-sýki (Proliferative Kidney
Disease) sem er af vötdum smásæs sníkjudýrs (einfrumungs) og er það í fyrsta sinn
sem þetta smitefni greinist hér á tandi. M.a. greindust tvær áður óþekktar
hníslategundirvið rannsóknirá sníkjudýrum á og í rjúpum. Tilraunastöðin hefur
þjónustuskyldurvarðandi greiningará dýrasjúkdómum sem eru í nánum tengslum
við rannsóknimar til að samlegðaráhrif verði sem best. Sértekjur fengust vegna
útsetdrarsérfræðivinnu. einkum vegna sjúkdómagreininga. Titraunastöðin framleiddi
bóluefni og mótefnabtóðvökva gegn bakteríusjúkdómum í sauðfé. Einnig var safnað
btóði úr hrossum, kindum og naggrísum tit notkunará rannsóknastofum. Smádýr
voru notuð við tilraunir, bæði fyrirTitraunastöðina og aðrar rannsóknastofnanir.
262