Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 32
Samband norrænna lagamanna. Eins og mörgum íslenskum lagamönnum mun kunn- ugt vera, þá stofnuðu lagamenn í Danmörku, Noregi og Svíaríki laust eftir 1870 til allsherjar félagsskapar með sér. þeir stofnuðu hver í sínu landi sérstaka deild undir stjórn, sem kosin var til 3 ára. Skyldu félagsmenn úr öllum 3 löndunum eiga með sér einn allsherjarfund 3. hvert ár, og fundirnir haldnir á víxl, í höfuðborg hvers lands. Tilgangur þessa félagsskapar var sá, að stofna til sam- eiginlegrar löggjafar í öllum löndunum um þau efni, er tækju til allra landanna og líkt væri ákomið um í þeim öllum. Fyrsti fundurinn var haldinn í Kaupmannahöfn, í ágúst 1872. Síðan voru fundir haldnir 3. hvert ár til skiftis í Stockhólmi, Kristíaníu og Kaupmannahöfn, alt þangað til deilan milli Norðmanna og Svía magnaðist svo, að einsýnt þótti, að til skilnaðar mundi draga. Sam- bandsslitin urðu, eins og kunnugt er, 1905, og fundir voru eigi teknir upp aftur fyr en sumarið 1919. Var sá fundur hinn ellefti í röðinni. Hreyfing þessi færði brátt út kvíarnar. Landsstjórn- irnar tóku sig til og skipuðu nefndir, hver í sínu landi, til undirbúnings ýmsum meiri háttar málum, sem tiltæki- legt þótti að setja um sameiginleg lög. Hefir þegar orð- ið mikill árangur af samtökunum, bæði af fundunum og nefndastörfunum. Allmörg lög mega nú heita samhljóða í löndum þessum. Og allur þom þeiiTa laga hefir síðar verið lögleiddur hér á landi, lítt eða ekki breyttur. Finnar og Islendingar höfðu hvorki tekið þátt í fundahöldunum né nefndastörfunum, enda hvorug þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.