Búnaðarrit - 01.01.1910, Blaðsíða 83
BÚNAÐARRIT.
79
vonandi læra menn smátt og smátt að gera sér far um,
að vita deili á ætt þeirra og uppruna, einkum Iiegar
um gripi til undaneidis er að ræða, og vanda betur en
gert er val á þeim.
Reykjavík 10. nóvember 1909.
Sigurður Sigurðsson.
Hannísókn á mnld
frá Efra-Hvol) í Eangrárvnllngyslu, gerð fyrir
Húnaðarfélng ísinnds 1909.
Nr. 1 Nr. 2 • Nr. 3
Möl % 7,9 3,6 0,8
í fínmold — því sem gekk gegn ura, 2 mm. sáld
— fanst:
Raki % 11,85 8,95 14,63
Fór burt við glæðingu 17,28 18,52 18,37
Köfnunarefni — 0,58 0,61 0,58
Leyst upp í sterkri saltsýru; í upplausninni fanst:
Járntvíoxyd (F203) 7« 8,16 7,48 10,35
Leirjörð (Ai203) — 8,73 7,37 11,92
Kalk (CaO) ... — 3,75 2,96 3,09
Magnesía (MgO) — 1,30 0,98 1,09
Natrón (Na20) — 0,39 0,34 0,55
Kalí (K20) — 0,19 0,32 0,12
bosfórsyra (P2O5) — 0,06 0,20 0,08
í moldinni fundust engin skaðleg járnsambönd.
Mold þessi virðist vera allgóð til ræktunar. Mikið
af jurta næringarefnum í henni, en langmestur hluti þeirra
getur sjálfsagt ekki lcomið jurtunum að notum fyrri en
smám saman. I>að er því mjög árjðandi, að koma sem
mestum efnabreytingum á stað í henni með húsdýra-
áburði; fyr koma efnin 1 henni ekki að verulegum notum.
Rannsóknastofan 2. ágúst 1909.
Ásgeir Torfason.