Búnaðarrit - 01.01.1910, Blaðsíða 267
BÚNAÐARRIT.
263
stig fengu Heiði, Rauðnefsstaðir, Hof, Kirkjubær
vestri, Yindás, Oddhóll og Móeiðarhvoll. 11 st. 'fengu
Nr. 1(?), Eystri og Vestri Geldingalækur, Gunnars-
holt, Brekkur, Reyðarvatn, Keldur, Reynifell, Eystri
Kirkjubær, Kumli, Lambhagi, Uxahryggur, Völlur,
Moshvoll (F.), Króktún, Miðkriki, Garðsauki, Ey (Sig.
og Jón), Fíflholt (Jónas), Fíflholtshjáleiga, Forsæti,
Akurey, Miðkot, Skipagerði og Berjanes; 28 fengu
10 st., 7 f. 9 og 6 f. 8 st.
3. Hjallabú. Félagsmenn 22. Aðaleinkunn 10,2. 12
stig fékk Hjalli (G.). 11 st. fengu Hjalli (K.), Þor-
grímsstaðir, Þóroddstaðir (J.), Efri Grímslækur, Þurá
(J.), Hrauii (Þ.) og Breiðabólsstaður; 11 fengu 10
st., 2 f. 9 og 1 f. 7.
4. Geirsárbu. Félagsmenn 31. Aðaleinkunn 10,2. 12
stig fékk enginn. 11 stig fengu Stóri Kroppur,
Sturlureykir, Skáney, Steindórsstaðir, Klettur, Hurð-
arbak, Brúsholt, Eyri og Brekkukot; 9 fengu 10 st.,
2 f. 9 og 1 f. 8 st.
5. Fossvállálœlcjarbú. Félagsmenn 30. Aðaleinkunn 10,1.
12 stig fékk enginn. 11 st. fengu Hamar, Kiðja-
berg, Arnarbæli, Hraunkot, Klausturhólar, Miðengi,
Búrfell, Efri Brú og Syðri Brú; 9 fengu 10 st., 2 f.
9 og 2 f. 8 stig.
6. Kálfárbú. Félagsmenn 21. Aðaleinkunn 10,0. 12
stig fékk enginn. 11 st. fengu Skriðufell, Ásólfs-
staðir, Ásar, Mástungur, Skáldabúðir, Stóri Núpur og
Bali; 8 fengu 10 stig, 1 f. 9 og 2 f. 8 st.
7. Hofsárbú. Félagsmenn 60. Aðaleinkunn 10,0. 12
stig fékk enginn. 11 st. fengu Drangshlíð (Þ.),
Skarðshlíð (Ól. og Hjörl.), Raufarfell (G.), Eyvindar-
hólar, Þorvaldseyri, Varmahlíð, Holt, Dalskot og
Stóra Mörk (G. 0.); 29 fengu 10 st., 3 f. 9, 3 f. 8
og 1 f. 7 stig.
8. Landmannabú. Félagsmenn 41. Aðaleinkunn 10,0.
12 stig fékk enginn. 11 st. fengu Hvammur (E.),