Búnaðarrit - 01.01.1910, Blaðsíða 101
BÚNAÐARRIT.
97
(svæði girt grjóti og klettum, sjá Kr. Kíilund, Island I
32. bls. nm.), Gerðar, Gerðakot (bjál. frá Gerðum, sjá
Johnsens Jarðatal 88. bls. 14. nmgr.), Yatnagarður(?) og
Garðhús og Ákurhús (hjáleigur frá Útskálum), Garður
(nafn sveitarinnar), Endagerði (hjál. frá Flankastöðum,
Johnsens Jarðat. 457. bls.), Sandgerði (sbr. nr. 17), Garð-
hús (hjál. frá Sandgerði, Johnsens Jarðat. 457. bls,),
Landakot (hjáleiga frá Sandgerði), Bárusgerði1 (líka
nefnt Bárusker, hjáleiga frá Bíjaskerjum), Lönd, Gerðakot
(hjáleiga frá Hvalsnesi).
í Hafnahreppi: Garðhús (stóru og litlu, hjáleigur
frá Kirkjuvogi), Árnagerði (eiðijörð, Árb. Fornlfs. 1903,
42. bls., talið hjáleiga frá Kirkjuvogi, Johnsens Jarðat.
457. bls.), Júnkaragerði (hjáleiga frá Kalmanstjörn).
í Grindavíkurhreppi: Garðar (líka nefnt Stóragerði,
hjáleiga frá Stað), Garðhús og Alcurhús2 (hjáleigur frá
Járngerðarstöðum), Vatnagarður(?) og Garðhús (hjáleigur
frá Hrauni, Johnsens Jarðatal 456. bls.), Garðhús (hjál.
frá Húsatóttum, Johnsens Jarðatal 457. bls.).
c. Árnessísla.
21. Loftsstaðir:
í máldaga Gaulverjabæjarkirkju frá c. 1220 stendur,
að kirkjan eigi „akurlönd á Loftsstöðum“ (ÍFornbrs. I
403. bls.).
í máldaga sömu kirkju frá c. 1331 stendur, að
kirkjan eigi „akurland undir sœlding korns á Loftsstöðum
1) Firri liðurinn er víst mansnafnið Bárekr, sbr. bæiar-
nafnið Bárustaðir í Andakíl í Borgarfirði, som eflaust ev afbak-
að firir Báreksstaðir, og Bárukseiri eða Báruseiri á Álftanesi
(„Báruhaugseiri“ er tilraun að skira nafnið). Liklega liefur
biblíunafnið Baruch haft áhrif á orðmindir þessar.
2) Sjera Guðmundur Helgason, formaður Búnaðarfjelagsins,
skírir mjer frá, að þessi bær hafi verið nefndur Ekurhús (firir
Ekruhús) í daglegu tali.
1220
1331
7