Búnaðarrit - 01.01.1910, Blaðsíða 102
98
BÚNAÐARRIT.
off þara meöur, sem nœgist". Þar stendur og, að Gaul-
verjar hafi rjett til að „gera lcorngarð“ á Loftsstöðum
(þ. e. taka að ósekju efni í garðinn þar á staðnum)
(í Fornbrs. II 671. bls.).
Alt hið sama stendur í máldaga sömu kirkju frá
1356 c. 1356 (ÍFornbrs. III 114. bls.).
Enn fremur alt hið sama í máldaga kirkjunnar i
1397 Wilchinsbók frá 1397 (ÍFornbrs. IV 57. bls.)
Og loks stendur þetta alt saman óbreitt í máldaga
1500 sömu kirkju frá c. 1500 (ÍFornbrs. VII 454—455. bls.).
Örnefni:
í Selvogshreppi: Sveinagerði (hjá Vogsósum, Árb.
Fornlfs. 1903, 51. bls.), Þorkelsgerði, Sauðagerði (eiði-
hjáleiga frá Nesi, Johnsens Jarðat. 456. bls.).
í Öifushreppi: Gerðakot (hjáieiga frá Hjalla), Garð-
hús (eiðihjál. frá Arnarbæli, Johnsens Jarðat. 455. bls.),
Ósgerði.
í Stokkseirarhreppi og á Eirarbakka: Garðurinn eða
Garðbær (hjáleiga frá Skúmsstöðum, nú á Eirarbakka),
Vestara og Eistra fragerði1 (hjáleigur frá Stokseiri),
Geiði (hjáleiga frá Stokseiri), Oddagarður (hjáleiga frá
Hæringsstöðum), Traðarholt, Hraunhlaða (? hjáleiga frá
Traðarholti, sama og eiðihjáleigan Hraukhlaða í jarðab.
Árna(?), sjá Johnsens Jarðat. 453. bls.).
í Gaulverjabæjarhreppi: Sviðugarðar, Gerðar, Gerða-
lækur (rennur hjá Gerðum, getið í máldögum Gaulverja-
bæjarkirkju, sem vitnað er í við nr. 21), Garðhús eða
Garðshús (hjáleiga frá Gaulverjabæ), Holugerði (eiðihjál.
frá Ossabæ, Johnsens Jarðat. 452. bls.).
í Sandvikurhreppi: Gerðiskot (hjáleiga frá Fióagafli.
líkl. sama og Gerðishjáleiga, Johnsens Jarðat. 453. bls.).
í Hraungerðishreppi: Ósgerði (hjáleiga frá Laugar-
dælum), Hraungerði. Heimaland (? hjál. frá Hraungerði).
1) Um leifar girðinga í íragerði sjá Árb. Fornlfs. 1905, 9. bis.