Búnaðarrit - 01.01.1910, Blaðsíða 119
BÚNAÐARRIT.
115
.þeirra feðga, sambílismanna liennar, Þorkels háva og Sigmundar,
og hlautst af víg Sigmundar (10. öld).
Firri liður nafnsins Yitaðsgjafi er hluttaksorð af sögninni
vila, og þíðir nafnið því ,sá sem gefur vitað‘, þ. e. vísa, óbrigð-
ula, uppskeru. Svo hefur höfundur sögunnar skilið nafnið, er
hann segir, að hann sje svo kallaður, af pví að hann varð
aldrei ófrœr.
Hins vegar sína þátíðirnar — fglgdu, var, kallaðr var —
að akur þessi muni ekki hafa verið í rœkt á dögum höfundar-
ins (á firri hlut 13. aldar),
Á sögunni sjest, að Vitaðsgjafi lá firir sunnan ána Þverá (k.
8”). Örnefnið er nú tínt, og hefur akurinn Hklega orðið undir
skriðu, sem er firir sunnan ána (sbr. Árbók Fornlfs. 1906, 16.—
IV. bls., og Kálund, Island II 122. —123. bls.).1
Samtíða vitnisburði um kornirkju þekki jeg ekki í
Eijafjarðarsíslu, aðra enn
Ornefni:
í Öngulstaðahreppi: Fífilgerði, Skálpagerði, Maríu-
gerði (eiðihjál. frá Munkaþverá, Johnsens Jarðat. 304.
bls.). [t Öngulstaðahreppi er og bær, sem heitir Rúg-
staðir, enn ekki tel jeg það vott um rúgirkju. Bæjanöfn,
sem enda á -staðir, eru víst nær altaf kendir við menn, og
er firri liðurinn mansnafn eða auknefni. Því tel jeg víst,
að Rúgstaðir (ef nafnið stendur ekki fyrir Aúfsstaðir)
sjeu nefndir eftir manni, sem hafði auknefnið rúgr (sbr.
auknefnin korni, byggvönib, bláber o. fl., sjá ritg. Finns
Jónssonar um auknefni í Arb. for nord. oldkyndighed og
historie 1908, 313.—315. bls.)].
1) í jarðabókum er getið um Maríugerði, eiðihjáleigu frá
Munltaþverá. Ekki veit jeg, livort sú hjáleiga lá firir sunnan
ána, enn sje svo, getur verið, að gerði það, sem hún dregur
nafn af, sje einmitt hinn forni Vitaðsgjafi, sem þá hefur skift
um nafn i kristni og verið kallaður eftir einhverri Mariu, er þar
bjó, eða þó öllu heldur eftir Marfu moi (sbr. síðar). —jEftir að
þetta var ritað, hefur sjera Guðmundur Helgason sldrt mjer frá,
að á Eyjafjarðará firir Munkaþverár landi sje vað, sem kent er
við Maríugerði, og liólmi í ánni, sem heitir Mariugerðishólmi.
I’etta vað er norðar enn Þverá rennur nú í Eijafjarðará.
8*
10.